Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 8
8 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 fréttamyndin Birtist m.a. hjá Sky News, BBC, The New York Times, Huffington Post í Bandaríkjunum, Le Monde í Frakklandi, El Pais á Spáni, Die Zeit í Þýskalandi og Aftenposten í Noregi. S igurlaug Linnet, 17 ára Reykjavíkurmær og nem­ andi við Fjölbrautaskólann í Ármúla, á lík legast frægustu myndina af gosinu í Grímsvötnum. Mynd sem hefur komist í heimsfréttirnar og birst hjá þekktustu fréttamiðlum heims, eins og Sky News, BBC, The New York Times, Huffington Post í Banda­ ríkjunum, Le Monde í Frakklandi, El Pais á Spáni, Die Zeit í Þýskalandi og Aftenposten í Noregi. Sigurlaug dvaldi hjá kærasta sínum á bænum Maríubakka skammt frá Kirkjubæjarklaustri helgina sem gosið hófst. Hún rölti út á hlað um sexleytið á laugardeginum og tók mynd af gosinu skömmu eftir að það hófst. Auðvitað grunaði hana ekki hvað væri í uppsiglingu; heimsfræg mynd sem færi víða. Sky News notaði hana sem bakgrunnsmynd í umfjöllun sinni um gosið í nokkra daga. Sigurlaug, sem í sumar vinnur hjá Kirkjugörðum Reykja­ víkur, tók myndina á Canon 450D­vél og sendi hana til bróð­ ur síns sem sendi hana áfram til Morgunblaðsins sem birti hana á mbl.is. Fréttin með myndinni varð mest lesna fréttin á mbl.is og símtöl að utan tóku að berast. Sigurlaug segist lengi hafa haft áhuga á ljósmyndun og geti vel hugsað sér að starfa við ljósmyndun í framtíðinni. Hver veit nema þær myndir verði einnig heimsfrægar og þekktustu fréttamiðlar heims noti þær. Byrjunin lofar góðu. TexTi: Jón G. Hauksson sigurlaugar linnEt Heimsfræg mynd Heimsfræg mynd. Gosið í Gríms- vötnum skömmu eftir að það hófst; séð frá hlaðinu við bæinn Maríubakka. Sigurlaug Linnet, 17 ára Reykjavíkurmær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.