Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 64
64 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 kvótakerfið – bitbein þjóðarinnar Samtök atvinnulífsins hafa sent ráð herra umsögn um frumvörpin. Það er mat SA að verði frumvörp­in óbreytt að lögum muni þau kollvarpa rekstri starfandi útvegsfyrirtækja og stórauka skattheimtu á sjávarútveg­ inn, aflahlutdeildarkerfi sem hafi í öllum aðalatriðum reynst vel verði gjörbreytt og óvissa aukin í greininni. Jafnframt ógni frumvörpin tilveru fyrirtækja sem þjónusta útveginn og setji hag og framtíð starfs­ manna útvegsfyrirtækja í uppnám. Mikil óvissa verði þannig sköpuð um hagsmuni byggðarlaga og framtíð þeirra.“ Þetta segir Vilmundur Jósefsson, formað­ ur SA, en Frjáls verslun fékk hann til að leggja mat á efni framkominna kvótafrum­ varpa. Vilmundur segist eiga erfitt með að finna kosti við tillögurnar sem í þeim birtast en gallarnir séu hins vegar fjölmargir. „Það er ekkert að finna í þeim frumvarps­ drögum sem lögð hafa verið fram sem er líklegt að bæti hag fyrirtækja sem starfa við sjávarútveg. Samtök atvinnulífsins hafa marglýst yfir því að þau séu reiðubúin til samráðs og samvinnu við ráðherra þannig að unnt verði að ná sátt um rekstrargrunn þessarar mikilvægu atvinnugreinar en það er ljóst að frumvarpsdrögin munu kalla fram áframhaldandi deilur og átök á komandi árum og verða tilefni stöðugra breytinga á fiskveiðistjórninni. Frumvörp in ganga sömuleiðis þvert á ítrekaðar yfir ­ lýs ingar ríkisstjórnarinnar um að skapa sjávar útveginum góð rekstrarskilyrði til langs tíma.“ afturhvarf til Biturrar reynSlu fyrri tíma Að sögn Vilmundar felst það í frumvörpun­ um að verið er að auka opinber afskipti af greininni og hefja á loft pólitískar úthlutanir aflaheimilda. „Því er rétt að minna á að Íslendingar hafa áratuga reynslu af miklum afskipt­ um hins opinbera um málefni útgerðar og fiskvinnslu sem byggðust á stöðugum inn ­ gripum í rekstrarskilyrði, opinberum rekstri, sérstakri úthlutun fjármagns og fasta fjár­ muna til valinna fyrirtækja og byggðar­ laga. Allt endaði þetta með reglu legum gengisfellingum krónunnar, efnahagsleg um kollsteypum og björgunaraðgerðum til illra staddra fyrirtækja. Ótrúlegt er að eftir alla þessa reynslu skuli nú, rúmum tveimur áratugum eftir síðustu björgunar aðgerðir, haldið af stað í sömu vegferð sem reynst hefur svo illa hér á landi og í raun hvar­ vetna sem þessi leið hefur verið farin,“ segir Vilmundur Jósefsson. aukin opinber afskipti og pólitískar úthlutanir aflaheimilda Frumvörpin kollvarpa rekstri starfandi útvegsfyrirtækja og stórauka skatt­ heimtu á sjávarútveginn og stórauka óvissu í greininni. Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins: Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.