Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 23
FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 23 Mímir-símenntun vinnur með atvinnulífinu Námsleiðir Námsleiðir eru kenndar eftir námsskrám staðfestum af menntamálaráðuneytinu sem metnar eru til eininga á framhaldsskólastigi. Lengd þeirra er frá 60 upp í 600 kennslustundir. Dæmi um námsleiðir er nám fyrir starfs- fólk sem vinnur við öryggisgæslu, aðhlynningu, jarðlagn- ir, verslun og flutninga. Nánari upplýsingar í síma 580 1808 og á www.mimir.is Ráðgjöf, þarfagreining, aðstoð við styrkumsóknir, skipulagning og framkvæmd náms í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir. Íslenskunám fyrir erlenda starfsmenn Íslenska er kennd á fimm stigum auk þess sem boðið er upp á starfstengt íslenskunám þar sem lögð er áhersla á starfstengdan orðaforða. Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað Vinnustaðir geta óskað eftir að náms- og starfsráðgjafar komi og kynni þjón- ustuna meðal starfsmanna. Í framhaldi af kynningu er boðið upp á einstaklingsviðtöl. Þjónustan er vinnu- stöðum að kostnaðarlausu. Tungumál, menning, listir og tómstundir Boðið er upp á kennslu í 17 tungumál- um sem kennd eru í litlum hóp um eða einkatímum. Einnig er boðið upp á nám- skeið sem tengjast menningu, listum og tómstundum. Hægt er að panta nám- skeið fyrir vinnustaði í síma 580 1808. Sérhæfing í námi fyrir starfsmenn með stutta formlega skólagöngu. Áhersla lögð á að námið sé hagnýtt og taki mið af þörfum atvinnulífs og nemenda. Nánari upplýsingar hjá Mími símenntun, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, sími 580 1808 eða á www.mimir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.