Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Page 23

Frjáls verslun - 01.04.2011, Page 23
FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 23 Mímir-símenntun vinnur með atvinnulífinu Námsleiðir Námsleiðir eru kenndar eftir námsskrám staðfestum af menntamálaráðuneytinu sem metnar eru til eininga á framhaldsskólastigi. Lengd þeirra er frá 60 upp í 600 kennslustundir. Dæmi um námsleiðir er nám fyrir starfs- fólk sem vinnur við öryggisgæslu, aðhlynningu, jarðlagn- ir, verslun og flutninga. Nánari upplýsingar í síma 580 1808 og á www.mimir.is Ráðgjöf, þarfagreining, aðstoð við styrkumsóknir, skipulagning og framkvæmd náms í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir. Íslenskunám fyrir erlenda starfsmenn Íslenska er kennd á fimm stigum auk þess sem boðið er upp á starfstengt íslenskunám þar sem lögð er áhersla á starfstengdan orðaforða. Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað Vinnustaðir geta óskað eftir að náms- og starfsráðgjafar komi og kynni þjón- ustuna meðal starfsmanna. Í framhaldi af kynningu er boðið upp á einstaklingsviðtöl. Þjónustan er vinnu- stöðum að kostnaðarlausu. Tungumál, menning, listir og tómstundir Boðið er upp á kennslu í 17 tungumál- um sem kennd eru í litlum hóp um eða einkatímum. Einnig er boðið upp á nám- skeið sem tengjast menningu, listum og tómstundum. Hægt er að panta nám- skeið fyrir vinnustaði í síma 580 1808. Sérhæfing í námi fyrir starfsmenn með stutta formlega skólagöngu. Áhersla lögð á að námið sé hagnýtt og taki mið af þörfum atvinnulífs og nemenda. Nánari upplýsingar hjá Mími símenntun, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, sími 580 1808 eða á www.mimir.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.