Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 40
40 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 Steinn Logi Björnsson, forstjóri Skipta hf.: teinn Logi segir að verkefnin hjá Skiptum séu ærin. Skulda staðan er erfið eftir útrásina og enn ekki búið að endurskipuleggja félagið þannig að einstakir hlutar þess geti starfað til frambúðar. Skuldirnar eru um sextíu milljarðar þótt félagið hafi að mati Steins Loga sloppið allvel frá erlendum fjárfest ing­ um frá tímum útrásarinnar, a.m.k hvað þær eignir áhræri sem þegar hafa verið seldar. En staða Skipta á símamarkaði er erfið og á félaginu hvíla ýmsar kvaðir frá þeim tíma þegar það var með yfirgnæfandi mark­ aðsstyrk. T.d. hvíla á félaginu kvaðir um að sjá öllu landinu fyrir símaþjónustu meðan keppinautarnir geta einbeitt sér að þeim hluta markaðarins sem gefur mest af sér. Heimasímum fjölgar ekki. Sá markaður stækkar ekki. Hins vegar hefur verið mikill vöxtur í farsímaþjónustu og hvers kyns fjar skiptaþjónustu bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Þarna er markaðshlutur Sím­ ans, stærsta dótturfélags Skipta, um fjörutíu prósent. Steinn Logi segir að keppinautarnir „komi fram sem einn aðili á markaði“ án þess að hann vilji segja að þeir hafi samráð sín á milli. Helstu keppinautarnir eru Nova og Voda fone. Vodafone hefur farið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu en Skipti, þar sem Síminn er hryggjarstykkið, ekki. skipti lEita upprunans Enn er það svo að flestir tengja nafn Steins Loga Björnssonar við flug. Hann var áberandi í fluginu í tuttugu ár, frá 1985 til 2005, en síðan hefur hann komið víða við og oftast fjarri flug inu. Nýverið var Steinn Logi ráðinn for stjóri Skipta, félags sem á uppruna sinn í Landssíma Íslands. TexTi: Gísli krisTJánsson Myndir: Geir ólafsson S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.