Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.2011, Qupperneq 33
FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 33 metur þú þetta tímabil núna þegar tvö og hálft ár eru frá hruninu? „Ég tók við stjórnarformennsku í Glitni til skamms tíma, fyrst og fremst til að standa fyrir tiltekt og breyt ing um í átt til sparnaðar og meiri ráðdeildar í rekstrinum. Ég boðaði slíkar breyt ingar strax á aðalfundi og var kominn áleiðis með þær á þeim fáu mán ­ uðum sem ég var stjórnarformaður. Þetta var eril samur tími og um margt öðruvísi en ég átti von á en um það þýðir ekki að fást nú.“ Þú sýndir því áhuga að fjárfesta ásamt fleirum í MP banka nýlega. Hvað varð til þess að Sam­ herji dró sig út úr þeim áformum? MP banki er eini bankinn sem stóð af sér hrunið og er í eðlilegu eignarhaldi. Það er nauð syn­ legt að slíkur banki sé til á Íslandi og ekki lík legt að heimildir fáist til að stofna slíka banka á næstunni. En það var með þetta viðskiptatækifæri eins og önnur sem við skoðum, það þarf að vega þau og meta í samhengi við önnur sem í boði eru og það gerðum við. Það kom í ljós að við höfð um aðrar skoðanir á ákveðnum grund vall ar ­ atriðum en hinir sem síðan keyptu.“ Þú stýrir sjávarútvegsfyrirtæki – en hvernig er áhugi þinn á bönkum tilkominn? „Ég hef óhjákvæmilega átt mörg erindi í banka í tengslum við rekstur okkar og oft séð að þar mætti gera hluti öðruvísi en gert var og gert er. Áhugi minn hefur fyrst og fremst helgast af því.“ AÐKOMAN AÐ MORGUNBLAÐINU Þú ert einn nokkurra sem koma að útgáfu Morg unblaðsins undir stjórn Óskars Magnús­ sonar – hvernig kom það til? „Morgunblaðið hafði átt í rekstrar erfið­ leikum og var komið í hendur bankans þegar málið var rætt við okkur í Samherja. Mér þótti þá, og þykir enn, nauðsynlegt að blað eins og Morgunblaðið sé til. Það hefur tekið upp mjög öfluga málsvörn sem ekki hefur orðið vart annars staðar. Hér á ég einkum við Icesave­málið en ég tel nokkuð víst að ef Morgunblaðsins hefði ekki notið við værum við búin að taka á okkur meiri skuldir en við þurftum. Þá þarf einhver fjölmiðill að fara að huga að framtíðinni í stað þess að horfa enda laust til fortíðarinnar. Ég vonast til að Morg un­ töLur úr rEKStri SAMHErjA Tölur vegna 2010 verða birtar að loknum aðalfundi félagsins sem verður haldinn síðar í júní. Sam herji hefur frá upphafi verið rekinn með hagnaði og var síðasta ár þar engin undantekning. Fyrirtækið gerir upp í evrum vegna hinna miklu umsvifa erlendis. Árið 2009 Ath. Aðeins þriðjungur af starfseminni hér á landi. Tölur hér í krónum á verðlagi ársins 2009. i. Heildartekjur Samherja: 55,7 milljarðar kr. ii. Hagnaður eftir skatta: 3,8 milljarðar kr. iii. Eigið fé: 24,6 milljarðar kr. iV. Veltufjárhlutfall: 1,0. V. Eiginfjárhlutfall: 27,5%. „Það er engin leið að lesa öruggan rekstrargrundvöll út úr nýframkomnum frumvörpum og í því ljósi má vissu- lega segja að við höfum tekið of mikla áhættu með kaupunum á Brimi og að við hefðum átt að bíða.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.