Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011
meðan Charlie Sheen er
í tómu rugli, hvort sem er
íeinkalífinueðavinnunni,
þá eru faðir hans, Martin
Sheen, og bróðir, Emilio
Estevez, í góðum málum
með kvikmyndina The
Way,semvarfrumsýndí
Englandi í maí við góðar
undirtektirogverðurtekintilsýningarí
Bandaríkjunum síðla sumars. The Way er
mjög persónuleg kvikmynd þar sem segja
máaðhúnsénokkurskonarþakklætis
vott ur Estevez til föður síns, en lengi hefur
verið draumur Martins Sheens að ganga
hina þekktu pílagrímsleið Leiðina til heilags
Jakobs (The Way To St. James) sem liggur
í gegnum þorpið Galisíu, þar sem upp runi
Sheens liggur. Hann hefur haldið tryggð
viðþorpiðogumhverfiðíkringmeðmarg
víslegumhættienaldreifariðgönguna
þekktu. Ekki gerði Sheen það sama og
Thor Vilhjálmsson að ganga alla 800 kíló
metrana en The Way er samt nánast öll
tekin á gönguleiðinni og var kvikmynduð í
september, október og nóvember 2009.
„The Way er ástaróður okkar feðga til
Spánar,“ segir Emilio Estevez, sem skrifar
handritiðaukþessaðleikaíogleikstýra
myndinniogsegiraðþaðhafigefiðsér
mik ið að fylgjast með föður sínum meðan
átökumstóð.„Hannlifðisiginníhlutverkið
og stundum var ég ekki viss um hvort hann
væriaðleikaeðaværibarahannsjálfur.“
TexTi: HilMar karlsson
Emilio Estevez leikstýrir föður sínum, Martin Sheen, í The Way sem fjallar um föður sem fet ar
í fótspor sonarins sem ferst í óviðri þegar hann er að ganga hina 800 km pílagrímsgönguleið,
Leiðina til heilags Jakobs, á NorðurSpáni. Leiðin liggur meðal annars um þorpið Galisíu, en þar
fæddist faðir Martins Sheens
Vegurinn langi
Á
Feðgarnir Emilio Estevez og Martin Sheen í hlutverkum feðga í The Way.
Martin Sheen í hlutverki föðurins sem fetar í
fótspor látins sonar.