Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.2011, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 meðan Charlie Sheen er í tómu rugli, hvort sem er í­einkalífinu­eða­vinnunni,­ þá eru faðir hans, Martin Sheen, og bróðir, Emilio Estevez, í góðum málum með kvikmyndina The Way,­sem­var­frumsýnd­í­ Englandi í maí við góðar undirtektir­og­verður­tekin­til­sýningar­í­ Bandaríkjunum síðla sumars. The Way er mjög persónuleg kvikmynd þar sem segja má­að­hún­sé­nokkurs­konar­þakk­lætis­ vott ur Estevez til föður síns, en lengi hefur verið draumur Martins Sheens að ganga hina þekktu pílagrímsleið Leiðina til heilags Jakobs (The Way To St. James) sem liggur í gegnum þorpið Galisíu, þar sem upp runi Sheens liggur. Hann hefur haldið tryggð við­þorpið­og­umhverfið­í­kring­með­marg­ víslegum­hætti­en­aldrei­farið­gönguna­ þekktu. Ekki gerði Sheen það sama og Thor Vilhjálmsson að ganga alla 800 kíló­ metrana en The Way er samt nánast öll tekin á gönguleiðinni og var kvikmynduð í september, október og nóvember 2009. „The Way er ástaróður okkar feðga til Spánar,“ segir Emilio Estevez, sem skrifar handritið­auk­þess­að­leika­í­og­leikstýra­ myndinni­og­segir­að­það­hafi­gefið­sér­ mik ið að fylgjast með föður sínum meðan á­tökum­stóð.­„Hann­lifði­sig­inn­í­hlutverkið­ og stundum var ég ekki viss um hvort hann væri­að­leika­eða­væri­bara­hann­sjálfur.“ TexTi: HilMar karlsson Emilio Estevez leikstýrir föður sínum, Martin Sheen, í The Way sem fjallar um föður sem fet ar í fótspor sonarins sem ferst í óviðri þegar hann er að ganga hina 800 km pílagrímsgönguleið, Leiðina til heilags Jakobs, á Norður­Spáni. Leiðin liggur meðal annars um þorpið Galisíu, en þar fæddist faðir Martins Sheens Vegurinn langi Á Feðgarnir Emilio Estevez og Martin Sheen í hlutverkum feðga í The Way. Martin Sheen í hlutverki föðurins sem fetar í fótspor látins sonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.