Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2011, Page 78

Frjáls verslun - 01.04.2011, Page 78
78 FRJÁLS VERSLUN 4.tbl.2011 miðaldir og sjöundi áratugurinn Guðbjörg Ingvarsdóttir gullsmiður á heiðurinn af skartinu sem fæst í Aurum og tilheyrir línu sem kallast Brynja. Áhrif frá miðöldum og sjöunda áratugnum einkenna hringlaga og stílhrein formin. sígildir og glæsilegir Kertastjakarnir eru sígildir og glæsilegir. Þeir eru húðaðir með silfurpletti og ættu að passa bæði þar sem stíllinn er sígildur og nútímalegur. Kertastjakarnir eru frá Lambert og fást í Gegnum glerið. TexTi: svava JónsdóTTir hönnun Þeir eru margir fallegir hlutirnir sem fást í verslunum hér á landi. krummi krunkar Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir grafískur hönnuður hannaði herðatréð Krumma sem er úr krossviði. Hann mætti t.d. nota fyrir uppáhaldsflík ina eða fallega fylgihluti sem upplagt er að hafa til sýnis. Krummi fer víða og fæst víða – svo sem í Epal, Minju …

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.