Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Side 23

Frjáls verslun - 01.07.2011, Side 23
Landsbankinn 410 4000landsbankinn.is J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Nýsköpunarþjónusta Landsbankinn kynnir þjónustu sem er sérsniðin að þörfum nýsköpunar- og sprotafyrirtækja. Þessi nýja þjónustuleið endur- speglar þá stefnu Landsbankans að vera hreyfiafl í atvinnulífinu. Lykilþættir þjónustunnar eru greiður aðgangur að þekk- ingu, faglegri ráðgjöf og almennri fjármálaþjónustu. Þeir sem eru með góða við- skiptahugmynd geta sótt um lán hjá Landsbankanum, sem eru á hagstæðari vaxtakjörum en hefðbundin yfirdráttarlán. Þá mun Landsbankinn árlega veita ný sköpunar styrki úr samfélagssjóði bankans. Frumkvöðlar geta leitað til sérstaks ráðgjafa með leiðsögn við stofnun fyrirtækis. Þjálfunarhelgar fyrir frum- kvöðla verða haldnar vítt og breitt um landið í samstarfi við Innovit. Að auki má nálgast efni á landsbankinn.is um hvernig finna megi hug- myndum farveg og taka fyrstu skrefin í fyrirtækjarekstri.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.