Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 76
76 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 hönnun TexTi: Svava jónSdóTTir setið á listaverki Henrik Pedersen hannaði stólinn Imola sem er framleiddur hjá BoConcept og fæst í versluninni BoConcept. Stóllinn fæst í mismunandi áklæði og lit; með eða án skemils. Íslensk klassík Íslensk hönnun framleidd í Portúgal: Kjóll úr comfort- línu ELLU en hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á klassíska hönn un. Kjóllinn fæst líka í svörtum lit. Hágæði á hendi Úrið er íslensk hönnun, framleitt og fæst hjá Gilbert úrsmiði. Um er að ræða hágæðaframleiðslu og má til dæmis nefna sviss­ neskt sjálftrekkt gangverk. sem stálblóm Helle Damkjaer hannaði stálskálina BLOOM sem fæst hjá Epal. Áhrif asískra blóma má sjá í formi skálarinnar. dulúð silfursins Inga R. Bachmann gullsmiður hannaði bindisnæluna sem fæst í verslun hennar, Hringu. Bindisnælan, sem er skreytt með skeljamynstri, er úr silfri og á mynstrið að dýpka þegar fellur á það. kristallinn og blómin Fusion-kristalsvasinn er framleiddur hjá ítalska fyrirtækinu RCR og fæst í versluninni Tékk-Kristal. Flottur einn og sér og með blómum í. Maðurinn og silfrið Þeir eru handsmíðaðir. Úr silfri. Frá Gulli & silfri. Ævintýralegir ermahnappar. lýsandi flag Emanuele Zenere hannaði lampann Flag sem er framleidd- ur hjá CattelanItalia. Lampinn fæst í Gegnum glerið. Sruli Recht hönnuður 50 kassar utan um augnakonfekt. UmhverfisvottUð prentsmiðja prentun frá a til Ö Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. höfðabakka 7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.