Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 71
Rafmagnað andrúmsloft Fyrirtækið HBT var stofnað í frumkvöðlasetrinu á Ásbrú árið 2008. Fyrirtækið framleiðir rafbjögunarsíu sem uppfinningamaðurinn Árni Bergmann Pétursson var 10 ár að þróa. Búnaðurinn eyðir rafmagnstruflunum sem eru algengar í verksmiðjum, frystihúsum og frystitogurum. Hann dregur úr orkunotkun, minnkar mengun og eykur verulega líftíma rafmagnsbúnaðar. HBT hefur selt búnaðinn innanlands og hefur einnig náð góðri fótfestu á alþjóðlegum mörkuðum. Rafbjögunarsían er gott dæmi um útflutning á íslensku hugviti. HBT er eitt fjölmargra fyrirtækja sem kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs, sem sína bækistöð. Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú. Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og heilsu tengdrar þjónustu, auk fyrir tækja sem sjá hag sinn í nálægð við alþjóða flugvöll. Á Ásbrú er stór háskóla garður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda ­ ver, heilsu þorp í farar broddi heilsu ferða mennsku, tækni þorp þar sem alþjóð legt gagna ver er að rísa og fjöldi áhuga verðra sprotafyrirtækja. Mikil upp bygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunn skóla, verslun og veitinga stað. Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar www.hbtinternational.com PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 10 4 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.