Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 teven Spielberg er einn áhrifamesti kvik mynda ­ gerðarmaður sam tímans og öllu sem hann tekur sér fyrir hendur er í kjölfarið gefi nn mikill gaumur af heimspressunni og koll­ egum hans. Ekki hefur hann samt leikstýrt kvik ­ mynd í þrjú ár eða frá því að Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull var sýnd. En Spielberg hefur ekki setið auðum höndum síðustu misseri þótt hann hafi ekki verið að leik­ stýra kvikmyndum, hann er af kastamikill fram leiðandi kvikmynda og sjón varpsefnis í gegnum fyrirtæki sín og meðal kvikmynda sem hann hefur framleitt og verið með ­ framleiðandi að á síðustu árum eru Trans ­ formers­myndirnar þrjár, The Lovely Bones, Hereafter, True Grit, Super 8 og nú síðast Cowboys and Aliens. Nú verður breyting á þar sem tvær ólíkar kvikmyndir sem Spielberg leikstýrir verða teknar til sýningar í október og desember. Sú sem fyrst verður frumsýnd er The Ad­ ventures Of Tintin: The Secret Of The Uni­ corn og verður hún frumsýnd í Evrópu í október, þar á meðal á Íslandi, en ekki sýnd fyrr en á Þorláksmessu í Bandaríkjunum, aðeins rúmri viku áður en síðari myndin, War Horse, verður frumsýnd. Tinni í þrívídd Steven Spielberg er ekki einn um að koma Tinna á hvíta tjaldið. Með honum í fram ­ kvæmdinni er Peter Jackson, leikstjóri Hringa dróttinssögu­þríleiksins. Sex ár eru síðan þeir félagar hófu undirbúninginn að gerð kvikmyndar um ævintýri Tinna. Í fyrstu voru þeir ekki vissir um hvor þeirra myndi leikstýra myndinni en eftir því sem Jackson festist æ meira í Hobbit­myndunum tveimur sem hann er að gera um þessar mundir tók Spielberg að sér verkið þótt hann væri kominn á kaf í War Horse­verkefnið og að TexTi: Hilmar KarlSSon Tvær nýjar og ólíkar kvikmyndir í leikstjórn Stevens Spielbergs frumsýndar síðar á árinu. Ævintýri Tinna og Stríðshestur S Í Ævintýrum Tinna eru Tinni (Jamie Bell) og Haddock skipstjóri (Andy Serkis) sem fyrr á hælunum á glæpamönnum. Peter Jackson og Steven Spielberg mættu saman á Comic Con-teiknimyndaráðstefnuna í San Diego í júlí sl. og skýrðu fyrir áhugasömum gestum hvernig þeir höfðu gert Ævintýri Tinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.