Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 59 Póstdreifing býður upp á víðtæka þjónustu á sviði blaða, tímarita, fjölpósts og vörudreifingar. einnig leggur fyrirtækið áherslu á sérhæfða þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins auk lausna eins og markhópagreiningar, plastpökkunar, áritunar og fleira. sérhæfð þjónusta í póstdreifingu upphafið Að sögn Hannesar Hannesson­ ar framkvæmdastjóra stofnaði Jón Jarl nokkur Póstdreifingu utan um dreifingu á fjölpósti fyrir um 17 árum: „Við stofnun Pósthússins varð Póstdreifing dótturfélag og lítill rekstur var um félagið þar til í vor þegar ákveðið var í stefnu­ mótun að Póstdreifing yrði notað samhliða nýjum rekstr­ aráherslum. Enda er nafnið lýsandi fyrir þá þjónustu sem við veitum.“ Eina fyrirtækið með aldreifingu Póstdreifing dreifir meðal ann­ ars mest lesna dagblaði lands­ ins, Fréttablaðinu, sex daga vikunnar til um 80.000 heimila. Að auki sérhæfir fyrirtækið sig í dreifingu á nafnapósti sem er yfir 50 grömmum, þar á meðal tímaritum Birtings og Golfblaðinu auk fjölda ann­ arra tímarita og bæklinga fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Póstdreifing er eina fyrirtækið sem býður upp á svokallaða aldreifingu sex daga vikunn­ ar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Fyrirtækið keyrir út vörur og sendingar til fyrirtækja og einstaklinga á höfuðborgarsvæðinu og hefur innleitt tölvukerfi með rekjan­ leika sendinga, „track & trace“. Með því kerfi má fylgjast með stöðu sendingar á auðveldan og aðgengilegan hátt. Póstdreifing hefur svo einnig yfir öflugum bílaflota að ráða eða allt frá litlum skutlum upp í stærstu gerð af lyftubílum. Póstdreifing dreif­ ir meðal annars mest lesna dagblaði landsins, Frétta­ blaðinu, sex daga vikunnar til um 80.000 heimila. Hannes Hannesson, framkvæmdastjóri Póstdreifingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.