Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 58
58 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 Í kjölfarið var Applicon á Íslandi stofnað og starfsmenn hugbúnaðar­deildar Nýherja fluttust til Applicon. Árið 2007 var svo Applicon í Svíþjóð sett á laggirnar. Hjá Applicon starfa nú um 180 starfsmenn, þar af um 60 starfsmenn á Íslandi. Ingimar Guðjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Applicon, segir að starfsemin byggi að miklu leyti á nýsköpun; þróun og hönnun eigin lausna. „Við erum með sérstakt fyrirtæki í Danmörku, sem var stofn að utan um þróun einnar vöru hjá okkur sem seld er á alþjóðleg um markaði til stórra og þek­ ktra viðskiptavina á borð við Merc ed es Benz og GE. Þessi ákveðna vara tengist öryg­ gismálum en sá geiri er ört vaxandi um allan heim. Sama er uppi á teningn um í Svíþjóð en þar erum við einnig með vöru á sviði öryggis mála sem við höfum þróað og selt m.a. til Nordea og SEB til regluvörslu á verðbréfaeign starfsmanna. Á Norðurlöndum hafa menn tekið þessari regluvörslu mjög alvarlega sem ber þess vitni hversu þroskaður bankageir­ inn þarna er.“ Þróun nýrra lausna skapar tækifæri til sóknar á erlenda markaði. Mesta þróunin og nýsköp un­ in hjá Applicon fer fram hér á Íslandi. „Við erum mikið í að smíða okkar eigin lausnir og erum með ákveðið ferli fyrir nýsköpun sem byggir á nokk­ urra skrefa ferli og virkum hug­ myndabanka. Það fer ákveðinn tími í að greina hugmyndirnar. Þegar vörur eða hugmynd­ir komast yfir fyrsta stig eyð um við meiri tíma í þær og á því stigi er jafnvel prótótýpa smíð uð – og við mátum vöruna betur við markaðinn. Ef við finn um fyrir áhuga hjá við ­ skipta fél ögum förum við yfir á næsta stig og smíðum vöruna. Þegar hún hefur verið hjá við skiptavini í nokkurn tíma för um við með hana í markaðs­ setningu og dreifingu. Vörurnar sem við höfum þróað hérna er tæplega 20 % af veltunni. Um tíu starfsmenn sérhæfa sig í að búa til og mark aðssetja nýjar vörur auk þess sem þeir halda áfram að þróa og þroska þær vörur sem Applicon er með fyrir. Þess má einnig geta að okkur er að berast spenn­ andi tækifæri bæði innan og utan Evrópusvæðisins. Þessi tæki færi eru einkum að berast okkur vegna getu okkar til að sinna nýsköpun.“ Applicon á Íslandi sérhæfir sig í ráðgjöf, þjónustu og þróun lausna fyrir SAP, Vigor- og Microsoft hugbúnað. Applicon, sem er dóttur- fyrirtæki Nýherja hf., á rætur sínar að rekja til ráðgjafafyrirtækis í Danmörku sem stofnað var árið 1998 og Nýherji keypti árið 2005. – mesta þróun og nýsköpun fyrirtækisins er á Íslandi Við erum með sér- fyrirtæki í Danmörku sem var stofnað utan um þróun einnar vöru hjá okkur og hún er seld á alþjóðamarkaði til stórra og þekktra viðskiptavina á borð við Merzedez Benz og GE. Ingimar Guðjón Bjarnason er framkvæmdastjóri Applicon á Íslandi. viðskiptahugmyndin Applicon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.