Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 Fyrirtækið var form ­lega stofnað í júlí 2010 en undir bún ­ingur hófst fyrr. Stofnendur og starfs menn eru þeir Guðmund­ ur Hafsteinsson, sem lengi var framkvæmdastjóri trygginga ­ mála hjá Atlanta og Avion Group og kom að kaupum trygginga bæði hérlendis og erlendis, og Lárus H. Lárusson, sem starfaði hjá Almennum trygg ingum og síðar Sjóvá Al ­ mennum tryggingum: sérhæfing í tryggingaráðgjöf til fyrirtækja og stofnana „Við höfum báðir starfað við tryggingar í fjölda ára og fund ­ um fyrir ákveðinni vöntun á óháðri ráðgjöf. Flestir sem nú starfa á markaði eru beint eða óbeint tengdir tryggingafélög­ unum, sem vissulega eru hæf og veita góða þjónustu á sínum sviðum. Consello er ráðgjafar­ og þekk ingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í vátryggingaráðgjöf til fyrir tækja og stofnana um innri fram kvæmd vátrygg inga, mati á vátryggingaþörf, áhættugrein ­ ingu og aðstoð við útboð/ endurnýjun. Við bjóðum einnig upp á úthýsingu daglegrar umsýslu trygginga. Við leggjum áherslu á að við erum ekki tryggingamiðlun og störfum algerlega ótengdir tryggingafélögum. Í mörgum fyrirtækjum eru tryggingar hornreka. Ábyrgð þessa málaflokks er oft sett á herðar einhvers starfsmanns, sem „neyðist“ til að sjá um þessi mál. Þetta verður afgangs­ verkefni og við þekkjum flest viðhorfið að tryggingar séu leiðinlegar og óskiljanlegar. Margir stjórnendur halda að nægj anlegt sé að hlaupa til á síðustu dögum fyrir endur nýjun og klára málin. Við bendum fyrirtækjum á hvaða leiðir þau geta farið við að tryggja fyrirtækið og að með vönduðum vinnubrögðum eru líkur á betri iðgjöldum og trygg ingavernd. Consello hefur að undan­förnu komið að trygginga­ málum nokk urra öflugra fyrir tækja með góðum árangri og má þar nefna m.a. að eitt verk efnið er stýring á útboði skv. reglugerðum Evrópska efnahagssvæðisins.“ Consello er ráðgjafarfyrirtæki sem bætir vinnubrögð og meðferð tryggingamála innan fyrirtækja og stofnana. Fyrirtækið byggir á þekkingu og reynslu eigenda þess á stjórnun trygginga bæði hér á landi og erlendis. Markmið fyrirtækisins er að ná fram hagræðingu fyrir viðskiptavini. vantaði óháða ráðgjöf á markaðinn Lárus H. Lárusson og Guðmundur Hafsteinsson, eigendur Consello. „Við leggjum áherslu á að við erum ekki tryggingamiðlun og störfum algerlega ótengdir trygginga­ félögum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.