Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.2011, Blaðsíða 60
60 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 Forráðamenn banda­ríska tölvufyrirtækis­ins Hewlett­Packard ákváðu að opna skrifstofu á Íslandi árið 1984 og var Frosti Bergsson ráðinn framkvæmdastjóri. Árið 1990 dró HP úr rekstrinum hér á landi sem leiddi til formlegrar stofnunar félagsins í núverandi mynd. „Ég og fleiri starfsmenn, sem höfðum trú á félaginu, keypt um reksturinn árið 1991 og gerðumst hluthafar,“ segir Frosti. Opin kerfi voru skráð í Ís ­ l ensku kauphöllina árið 1997 og urðu að norrænni fyrir tækja­ samsteypu á upplýsingatækni­ sviði með starfsemi í Dan­ mörku, Noregi og Svíþjóð auk Íslands. Heildarfjöldi starfs­ manna var þá um 700. Frosti seldi sinn hlut árið 2004 en keypti aftur þremur árum síðar Opin kerfi ehf. sem er upp haflega einingin án starf­ semi erlendis. Í dag er starf s­ mannafjöldi um 110. „Við sem keyptum félagið 1991 sköpuðum nokkurs konar sprotafyrirtæki sem byggðist á ákveðinni reynslu frá Hewlett­ Packard en bættum við ýmsum nýjum þáttum þannig að fyrir­ tækið breyttist úr því að vera útibú frá Hewlett Packard með áherslu eingöngu á HP­vörur í það að vera alhliða upplýsinga­ tækjafyrirtæki.“ fjölbreytt þjónusta Opin kerfi þjóna í dag mörgum stærstu fyrirtækjum landsins, bæði hvað varðar hugbúnað og vélbúnað. Fyrirtækið býður upp á ráðgjöf og þjónustu við rekstur upplýsingakerfa og fyrir tæki og stofnanir geta tryggt sér þjónustu Opinna kerfa sem rekstraraðila tölvudeilda að hluta eða öllu leyti. Auk HP er Opin kerfi sölu­ og þjónustuaðili við víðnetslausnir frá Cisco og hefur sá þáttur farið vaxandi í starfsemi félags­ ins. Sömleiðis hafa margvísleg­ ar hugbúnaðarlausnir byggðar á Microsoft og Open Source farið ört vaxandi. Meirihluti starfs manna er sérfræðingar með margvíslega þekkingu á sviði tölvu­ og upplýsinga tækni. „Við þjónum endursöluneti um land allt sem selur búnað frá heildsölu okkar. Einnig erum við með eigin verslun og ört vaxandi netverslun þannig að við þjónum bæði ein staklingum og fyrirtækjum. Sérstaða okkar á markaðnum er þó fólgin í þjónustu við stærri fyrirtæki með flóknari tölvubúnað.“ Frosti segir mikilvægt að hugað sé að stöðugri end ur ­ nýjun innan fyrirtækja. „Fyrir­ tæki breytast mikið milli ára og það koma sífellt ný tækifæri sem þarf að skoða. Fyrirtæki mega ekki staðna og stöðug nýsköpun þarf að vera í gangi ef þau eiga að geta lifað af harða samkeppni á sínu sviði.“ „Fyrirtæki mega ekki staðna og stöðug nýsköpun þarf að vera í gangi ef þau eiga að geta lifað af harða samkeppni á sínu sviði,“ segir Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa. Fyrirtækið hefur þróast mikið frá því byrjað var að flytja inn vörur frá Hewlett-Packard árið 1984. stöðug nýsköpun nauðsynleg „Við sem keypt um félagið 1991 sköp­ uð um nokkurs konar sprotafyrirtæki sem byggðist á ákveðinni reynslu frá Hewlett­ Packard en bættum við ýmsum nýjum þáttum þannig að fyrirtækið breyttist úr því að vera útibú frá Hewlett Packard með áherslu ein­ göngu á HP­vörur í það að vera alhliða upplýsingatækja­ fyrirtæki.“ Frosti Bergsson, stjórnarformaður Opinna kerfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.