Frjáls verslun - 01.07.2011, Side 71
Rafmagnað andrúmsloft
Fyrirtækið HBT var stofnað í frumkvöðlasetrinu á Ásbrú árið 2008. Fyrirtækið framleiðir
rafbjögunarsíu sem uppfinningamaðurinn Árni Bergmann Pétursson var 10 ár að þróa.
Búnaðurinn eyðir rafmagnstruflunum sem eru algengar í verksmiðjum, frystihúsum og
frystitogurum. Hann dregur úr orkunotkun, minnkar mengun og eykur verulega líftíma
rafmagnsbúnaðar. HBT hefur selt búnaðinn innanlands og hefur einnig náð góðri fótfestu á
alþjóðlegum mörkuðum. Rafbjögunarsían er gott dæmi um útflutning á íslensku hugviti.
HBT er eitt fjölmargra fyrirtækja sem
kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla, fræða
og atvinnulífs, sem sína bækistöð.
Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á
www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá
árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú.
Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og
heilsu tengdrar þjónustu, auk fyrir tækja sem sjá hag sinn í nálægð við
alþjóða flugvöll.
Á Ásbrú er stór háskóla garður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda
ver, heilsu þorp í farar broddi heilsu ferða mennsku, tækni þorp þar sem
alþjóð legt gagna ver er að rísa og fjöldi áhuga verðra sprotafyrirtækja.
Mikil upp bygging er á svæðinu og má
þar nú meðal annars finna leikskóla,
grunn skóla, verslun og veitinga stað.
Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?
Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
www.hbtinternational.com
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
10
4
69