Frjáls verslun - 01.07.2011, Page 76
76 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011
hönnun
TexTi: Svava jónSdóTTir
setið á listaverki
Henrik Pedersen hannaði stólinn Imola sem er
framleiddur hjá BoConcept og fæst í versluninni
BoConcept. Stóllinn fæst í mismunandi áklæði og
lit; með eða án skemils.
Íslensk klassík
Íslensk hönnun framleidd í Portúgal: Kjóll úr comfort-
línu ELLU en hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á klassíska
hönn un. Kjóllinn fæst líka í svörtum lit.
Hágæði á hendi
Úrið er íslensk hönnun, framleitt
og fæst hjá Gilbert úrsmiði. Um
er að ræða hágæðaframleiðslu
og má til dæmis nefna sviss
neskt sjálftrekkt gangverk.
sem stálblóm
Helle Damkjaer hannaði stálskálina BLOOM sem
fæst hjá Epal. Áhrif asískra blóma má sjá í formi
skálarinnar.
dulúð silfursins
Inga R. Bachmann gullsmiður
hannaði bindisnæluna sem
fæst í verslun hennar, Hringu.
Bindisnælan, sem er skreytt
með skeljamynstri, er úr silfri
og á mynstrið að dýpka þegar
fellur á það.
kristallinn og blómin
Fusion-kristalsvasinn er framleiddur hjá ítalska
fyrirtækinu RCR og fæst í versluninni Tékk-Kristal.
Flottur einn og sér og með blómum í.
Maðurinn og silfrið
Þeir eru handsmíðaðir. Úr silfri.
Frá Gulli & silfri. Ævintýralegir
ermahnappar.
lýsandi flag
Emanuele Zenere hannaði
lampann Flag sem er framleidd-
ur hjá CattelanItalia. Lampinn
fæst í Gegnum glerið.
Sruli Recht hönnuður
50 kassar utan um
augnakonfekt.
UmhverfisvottUð
prentsmiðja
prentun frá a til Ö
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja.
höfðabakka 7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.