Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2011, Page 76

Frjáls verslun - 01.07.2011, Page 76
76 FRJÁLS VERSLUN 7.tbl.2011 hönnun TexTi: Svava jónSdóTTir setið á listaverki Henrik Pedersen hannaði stólinn Imola sem er framleiddur hjá BoConcept og fæst í versluninni BoConcept. Stóllinn fæst í mismunandi áklæði og lit; með eða án skemils. Íslensk klassík Íslensk hönnun framleidd í Portúgal: Kjóll úr comfort- línu ELLU en hjá fyrirtækinu er lögð áhersla á klassíska hönn un. Kjóllinn fæst líka í svörtum lit. Hágæði á hendi Úrið er íslensk hönnun, framleitt og fæst hjá Gilbert úrsmiði. Um er að ræða hágæðaframleiðslu og má til dæmis nefna sviss­ neskt sjálftrekkt gangverk. sem stálblóm Helle Damkjaer hannaði stálskálina BLOOM sem fæst hjá Epal. Áhrif asískra blóma má sjá í formi skálarinnar. dulúð silfursins Inga R. Bachmann gullsmiður hannaði bindisnæluna sem fæst í verslun hennar, Hringu. Bindisnælan, sem er skreytt með skeljamynstri, er úr silfri og á mynstrið að dýpka þegar fellur á það. kristallinn og blómin Fusion-kristalsvasinn er framleiddur hjá ítalska fyrirtækinu RCR og fæst í versluninni Tékk-Kristal. Flottur einn og sér og með blómum í. Maðurinn og silfrið Þeir eru handsmíðaðir. Úr silfri. Frá Gulli & silfri. Ævintýralegir ermahnappar. lýsandi flag Emanuele Zenere hannaði lampann Flag sem er framleidd- ur hjá CattelanItalia. Lampinn fæst í Gegnum glerið. Sruli Recht hönnuður 50 kassar utan um augnakonfekt. UmhverfisvottUð prentsmiðja prentun frá a til Ö Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. höfðabakka 7, 110 reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Oddi fyrir þig, þegar hentar, eins og þér hentar.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.