Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 12

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 12
12 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Átakið er þörf áminning verslun mikilvæg í hringrás atvinnulífsins „Ég upplifði mikla jákvæðni í Kringunni gagn- vart verkefninu Spilum saman,“ segir Birta Flókadóttir, markaðsstjóri Kringlunnar, „og vona svo sannarlega að þetta verði til að koma af stað mjög þarfri umræðu í þjóðfélaginu um mikilvægi verslunar í hringrás atvinnulífsins.“ Í Kringlunni eru 117 verslanir, 16 veit- ingastaðir og mikill fjöldi þjónustufyrirtækja; bankar, skósmiður, fatahreinsun, hárgreiðslu- stofa, bónstöð, snyrtistofa, saumastofa og fleira, auk augnlækna, heimilislækna, annarra sérfræðinga og skrifstofa, að sögn Birtu. „Allir í húsinu tóku þátt í viku verslunar og þjónustu, með því að stilla fram kynningarefni við afgreiðslukassa og starfsfólk var með barmmerki, auk þess sem átakið var kynnt við alla innganga hússins. Heimsóknir í Kringluna eru að jafnaði um og yfir hundrað þúsund í viku eða hátt í sex milljónir á ári. Þar skapast að jafnaði á bilinu 800-1000 bein störf sem við má bæta umtals- Spilum saman verðum fjölda afleiddra starfa vegna keyptrar þjónustu til dæmis iðnaðarmanna, auglýsingastofa, arkitekta- stofa, lögfræðistofa, prentsmiðja og skemmtikrafta,“ segir Birta. „Fjórðungur vinnuaflsins hefur tekjur af verslun og þjónustu og öflug starfsemi í þessum geira treystir samkeppni – þannig eiga verslunar- og þjónustufyrirtæki ríkan þátt í að halda uppi atvinnu og lífsgæðum hér á landi,“ sagði Gylfi magnússon, efna- hags- og viðskiptaráðherra á aðalfundi SVÞ. „Við leggjum auðvitað mikla áherslu á að laga viðskiptahallann með því að auka útflutning eða neyslu innlendrar framleiðslu. en verslun og þjónusta á mikilvægan þátt í verðmætasköpun og hagvexti. til þess að verða snillingar í að skapa og markaðssetja nýjar vörur til útflutnings eða skipuleggja innrás þúsunda ferðamanna, sem snúa ánægðir heim, er eins gott að við kunnum að nýta fjárfestingu í sölu- og markaðsstarfi á sem bestan hátt, bjóðum upp á veitingahús og hótel sem standast ýtrustu kröfur, þekkjum bestu leiðir til að lækka flutnings- og sölukostnað og bjóðum upp á góða ráðgjöf við frumkvöðla og stofnendur sprotafyrirtækja, svo fátt eitt sé nefnt. Átak í viku verslunar og þjónustu undir yfirskriftinni „spilum saman“ er þörf áminning um að almenningur er með viðskiptum við innlend verslunar- og þjónustufyrirtæki að styðja við atvinnu, samkeppni og grósku.“ Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra. Birta Flókadóttir, markaðsstjóri Kringlunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.