Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 18

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 18
18 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 áherslan eingöngu lögð á þetta svið lögfræðinnar. Þar munum við því alfarið veita sérhæfða þjónustu í tengslum við fjármögnun fyrirtækja, kaup og sölu þeirra og verðbréfamark- aðinn, svo dæmi séu tekin. Aðferðafræði í fyr- irtækjalögfræði hér á landi hefur breyst á síðustu árum og má segja að hún sé í auknum mæli farin að taka mið af vinnubrögðum á þessu sviði erlendis. Gæða- kröfur hafa aukist til muna og meira er unnið á ensku en áður tíðkaðist. Í þeirri útrás sem átti sér stað fyrir bankahrun gafst okkur kostur á að bera okkur saman við erlenda ráðgjafa og kynnast þróaðri vinnubrögðum en við áttum að venjast. Sú reynsla mun skila sér í betri og faglegri vinnubrögðum lög- fræðinga hér á landi, sem mun auka traust fjárfesta á fjármálamarkaðnum hérlendis og flýta með því fyrir endurreisn hans.“ Guðmundur bætir við að viðskiptavinir lög- fræðistofunnar, það er að segja fyrirtækin, þurfi orðið mun meira á sérhæfðri þjónustu að halda. „ADVEL fyrirtækja- og fjármálalögfræði með Sig- urð í fararbroddi er liður í að gera þjónustu okkar virkari og öflugri.“ Sigurður hefur ellefu ára reynslu af lögfræði- störfum á fjármálamarkaði og hefur starfað bæði á Íslandi og erlendis, meðal annars í Lúxemborg. Hann hefur meðal annars veitt ráðgjöf í tengslum við kaup og sölu á fjölda fyrirtækja, unnið að gerð áreiðanleikakannana á félögum í ýmsum atvinnu- greinum, komið að fjölda fjármögnunarverkefna og unnið við lögfræðiráðgjöf á fjármálamarkaði hér á landi og erlendis. Starfsfólk með mikla reynslu Hjá Advel lögfræðiþjónustu starfa nú 17 manns, en þar af eru tveir hæstaréttarlögmenn og tíu lögmenn með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi: „Þarfir viðskiptavina okkar krefjast þess að við séum með öflugan og sérhæfðan mannskap, sem tekist getur á við umfangsmikil verkefni á alþjóðavett- vangi. Hjá okkur starfar einvalalið fólks, sem hefur reynslu af því að vinna á erlendum tungumálum og hefur aflað sér umfangsmikillar starfsreynslu og menntunar hér heima og erlendis. Við erum nægi- lega stór lögmannsstofa til að veita umsvifamiklum aðilum öfluga þjónustu, en á sama tíma höfum við vilja og getu til að þjóna öllum viðskiptavinum okkar persónulega og af snerpu. Við viljum umfram allt vera til taks fyrir okkar viðskiptavini, hvort heldur sem eru fyrirtæki, opin- berir aðilar eða einstaklingar, þannig að þeir fái sem best notið þeirrar sérþekkingar sem við höfum upp á að bjóða.“ Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími: 520 2050 Fax: 552 2020 www.advel.is Við erum nægilega stór lögmannsstofa til að veita umsvifa- miklum aðilum öfluga þjónustu, en á sama tíma höfum við vilja og getu til að þjóna öllum viðskipta- vinum okkar persónu- lega og af snerpu. Guðmundur Siemsen: „Við búum svo vel að hafa á að skipa sérhæfðu starfsfólki á nær öllum sviðum lögfræðinnar.“ Sigurður Valgeir Guðjónsson: „Aðferðafræði í fyrir- tækjalögfræði hér á landi hefur breyst á síðustu árum og má segja að hún sé í auknum mæli farin að taka mið af vinnubrögðum á þessu sviði erlendis.“ ADVEL fyrirtækja- og fjármálalögfræði eykur enn frekar þjónustu við við- skiptavini stofunnar með sérhæfðari þjónustu á fjármálasviði í tengslum við fjármögnun fyrirtækja, kaup og sölu þeirra og verðbréfamarkaðinn. xxxg Þeir sem hafa dálæti á dökku súkkulaði eiga góðar stundir í vændum um páskana. Síríus Konsum páskaeggin eru úr dökku úrvals súkkulaði, bragðmikil og falla vel að smekk fullorðinna. Svo eru þau full af góðgæti sem gleðja þroskaðar sálir. Prófaðu páskaegg úr dökku Konsum súkkulaði og njóttu þess til fulls. N J Ó T T U Þ E S S T I L F U L L S F í t o n / S Í A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.