Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 27

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 27
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 27 Ég vil ganga minn veg, þú vilt ganga þinn veg. Svo segir í text-anum. Aðildin að ESB er farin að þvælast stórlega fyrir stjórn-inni. Stjórnin er klofin. Vinstri grænir vilja ekki ganga í ESB en þetta mál er nánast það eina hjá Samfylkingunni. Vinstri grænir gáfu þetta mál eftir við myndun ríkisstjórnarinnar. Meirihluti þjóð- arinnar er á móti aðild og það gerir aðildarviðræður okkar auðvitað ótrúverðugar í augum sambandsins. Mikil vinna hefur farið í aðild- arviðræðurnar. Betra hefði verið að efna fyrst til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort fara ætti í aðildarviðræður og fá fram samþykki þjóðarinnar. Þá væri sterkara bakland á bak við umsóknina. Ekki fer á milli mála að Icesave hefur blandast inn í aðildarviðræðurnar þó að annað sé sagt opinberlega. Margir hallast að því að Hollendingar og Bretar muni í leiðtogaráði ESB tefja málið nema Íslendingar gangi frá Icesave á þeirra nótum. Eftir stendur að viðræðurnar munu væntanlega leiða til samnings sem borinn verður undir þjóðina. Íslendingar eru nú þegar um 80% inni í ESB í gegnum EES- samninginn. Margir spyrja sig að því hver sé ávinningurinn af því að ganga í sambandið til fulls, nema þá til að skipta um gjaldmiðil og taka upp evru. Þetta er heitt mál – og þvælist fyrir stjórninni og stuðningsmönnum hennar. Sagt er að innan Samfylkingar trúi menn því frekar að ESB komist í gegn með samstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn en VG. Sjálfstæðisflokkurinn er þó á móti aðild, a.m.k. eins og staðan er núna. „ESB. Ég vil ganga minn veg, þú vilt ...“ EsB
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.