Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 49
F R J Á L S V E R S L U N • 2 T B L . 2 0 1 0 49 n æ r m y n d a F G u ð B j Ö r G u m a t t H í a s d ó t t u r Hún er Reykvíkingur að uppruna þótt Eyjamenn vilji eigna sér hana. sjálfstæðiskonan Guðbjörg hefur á vissan hátt yfirbragð kvenfélagskonunnar sem stendur á bak við kaffiborðið og afgreiðir – og er hús- móðir á sínu heimili. Um leið blandast engum hugur um að hún er miðpunkturinn í rekstri eins af stærstu fyrirtækjum landsins og trúlega ríkasta kona á landinu. Hún er virkur þáttakandi í félagsstarfi í Eyjum, er ritari í safnaðarstjórn Landakirkju auk þess að eiga og reka aðal- fyrirtækið á staðnum og stendur í fjárfest- ingum á fastalandinu. Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson var í vinahópi Sigurðar heitins Einarssonar og er nú helsti ráðgjafi Guðbjargar. Upphaflega eru þessi kynni rakin til þess að Gunnlaugur varð framkvæmdastjóri Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunnar í Reykjavík – síðar Faxamjöls. Meðal eigenda þar var Hrað- frystistöðin í Reykjavík. mikilvirkur gerandi Guðbjörg tók við eignunum í Eyjum á erfiðum tíma í sjávarútvegi. Allir landsbyggðamenn vita að „kreppan“ var erfiðust úti á landi árin eftir aldamótin 2000. Þá bjuggu fyrirtækin við hækkandi gengi krónunnar og það sem menn kölluðu þá ruðningsáhrif vegna stórvirkjana og aukinna umsvifa fjármálafyrirtækja. Nú hefur þetta snúist við. „Ég er viss um að það var mikið lán fyrir Vestmanna- eyjar að Guðbjörg seldi ekki heldur ákvað að byggja fyrir- tækið upp og halda því í Eyjum,“ segir Ómar. Og þessi uppbygging heldur áfram meðal annars með smíði tveggja nýrra nótaskipa í Chile. Guðbjörg er því ekki bara að ávaxta arf, hún hefur líka byggt fyrirtækið upp og stækkað það. tap á fjölmiðlum En ekki hefur allt orðið að gulli sem Guðbjörg kemur nærri. Hún hefur tapað fé á fjölmiðlum. Hún lagði hlutafé í DV þegar það var selt árið 2001 og tapaði því þegar útgáfan varð gjaldþrota tveimur árum síðar. Rekstur Morgunblaðsins – sem og annarra fjölmiðla á Íslandi – gengur illa um þessar mundir og ekki er útlit fyrir að hlutur Guðbjargar í blaðinu eigi eftir að gefa af sér mikinn arð. Flestir fjárfestar halda að sér höndum og vilja heldur eiga peningana á bankareikn- ingum en í ótryggum hlutabréfum. En athafnakonan í Eyjum, Guðbjörg Matt- híasdóttir, lætur hins vegar að sér kveða með fjárfestingum í atvinnulífinu; með tvö nótaskip í upp- byggingu í Chile, orðuð við kaupa á minnihlutanum í Skelj- ungi, yfirtók Lýsi og stendur að útgáfu Morgunblaðsins í félagi við aðra. Hún stendur sterk eftir bankahrunið og á sína peninga sjálf. Hún tekur þátt í endurreisn atvinnulífsins og fjárfestir. Nú er líka lag. „Guðbjörg er sjálfstæðiskona, mikil sjálfstæðiskona, en hún heldur ekki ræður á stórum fundum og boðar engum stefnuna.“ Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson lögmaður er helsti fjámálaráðgjafi Guðbjargar. Hann og Sigurður heitinn Einarsson, eiginmaður Guðbjargar, voru nánir vinir. Flestir fjárfestar halda að sér höndum og vilja heldur eiga peningana á bankareikningum en í ótryggum hlutabréfum. En athafnakonan í Eyjum, Guðbjörg Matthíasdóttir, lætur hins vegar að sér kveða með fjárfestingum í atvinnulífinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.