Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Íslenskur iðnaður iðnaður sparar gjaldeyri Um 40% af heildar- útflutningstekjum þjóðarinnar Árið 2009 aflaði iðnaðurinn um 40% af heildarútflutningstekjum þjóðarinnar og munar þar mest um áliðnaðinn. Segja má að hagkerfið hvíli á þremur álíka stórum útflutningsstoðum: iðnaði, sjávarútvegi og ferðaþjónustu en uppistaðan í því tengist ferða- mennsku og samgöngum. Mikilvægi iðnaðar hefur aukist enn frekar í ljósi þess að með öflugri framleiðslu innanlands má líka spara verðmætan gjaldeyri sem annars færi í innflutning. Þarna ræður lækkun á gengi krónunnar miklu, segir Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Fjöldi starfa í íslenskum iðnaði? Um 20% vinnu- færra manna í iðnaði Iðnaðurinn á Íslandi veitir um 20% vinnufærra manna atvinnu eða á bilinu 30-35 þúsund manns. Þetta hlutfall hefur haldist nokkuð jafnt lengi en nokkrar tilfærslur hafa verið milli greina innan iðn- aðarins, segir Jón Steindór Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hlutfall iðnaðar af landsframleiðslu? Iðnaður um 25% af landsframleiðslunni Iðnaðurinn skapar tæp 25% af landsframleiðslunni. Vægi hefðbundinnar iðnframleiðslu hefur minnkað en hlutur stóriðju, hátækni- iðnaðar og mannvirkjagerðar aukist, segir Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Útflutningstekjur af áli meiri en af sjávarútvegi Fjörutíu ár eru síðan framleiðsla á áli hófst á Íslandi. Á árunum 1973-1995 var árlegur útflutningur rétt undir 100.000 tonnum. Árleg framleiðslugeta áliðnaðarins á Íslandi er nú um 800.000 tonn en til samanburðar eru árlega framleiddar um 40 milljónir tonna af áli í heiminum. Árið 2020 er talið að álþörfin í heiminum verði komin í 60 milljónir tonna. Árið 2008 námu tekjur af útflutningi áls 182 milljörðum króna. Horfur eru á að verðmæti aukist talsvert á árinu 2010 miðað við árið á undan. sprotafyrirtæki Umhverfi sprota- fyrirtækja hagstæðara en áður Sprotafyrirtæki eru venjulega sprottin upp úr rannsókna- eða þróunarverkefnum einstaklinga, þróunarhópa, háskóla, rann- sóknastofnana eða annarra fyrirtækja og byggjast á sérhæfðri þekkingu, tækni eða öðru nýnæmi. Gengið er út frá því viðmiði að árlegur þróunarkostnaður sprotafyrirtækja sé að jafnaði yfir 10% af veltu. Í mörgum tilfellum, einkum hjá smæstu fyrirtækjunum í þessum flokki, eru þetta hlutfall mun hærra. Starfsskilyrði þessara fyrirtækja eru betri nú en oft áður vegna lægra gengis en aðgengi að fjármagni er takmarkað, segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköp- unar Samtaka iðnaðarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.