Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 90

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Íslenskur iðnaður Jón sigurðsson, forstjóri Össurar Hættum fortíðarhyggju – aðild að ESB bætir stöðu Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði í ræðu sinni að íslenska efnahagsumgjörðin hafi fram til þessa einkennst af því að hér tíðkist mikill sveigjanleiki, boðleiðir séu stuttar og eftirlitsstofn- anir fremur lítt íþyngjandi. Hann sagði einnig: „Þetta umhverfi stuðlaði að alvarlegri fjármála- og efnahagskreppu.“ Jón fór orðum um hversu stórskuldugur ríkissjóður sé og hversu mikinn hnekki orðspor landsins hafi beðið, atvinnuleysið sé ógnvænlegt og nauðsynlegt að skapa skilyrði til að draga úr því: „En því miður hefur okkar háttur verið sá að redda okkur út úr vanda- málum frekar en að sveigja framhjá þeim. Nú þarf nauðsynlega að breyta um farveg. Hagkerfið er nánast lokað og ég óttast að þarna vilji sumir vera.“ Jón undirstrikaði á að nú yrði að hætta hausaveiðum og for- tíðarhyggju og huga þess í stað að framtíðinni. Hann sagði jafn- framt að aðild að ESB gæti fært Íslandi bætta stöðu í alþjóða- samfélaginu og betri starfsskilyrði og að nauðsynlegt væri að róa öllum árum að því að uppfylla Maastricht-skilyrðin. „Það eru því miður engar patentlausnir á þeim vanda sem við er að etja. Við þurfum á skýrri stefnumörkun og forystu að halda til að hér geti áfram þrifist kröftugt atvinnulíf.“ Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Kristinn Hafliðason og Þórður Hilmarsson, starfsmenn Útflutningsráðs, og Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður. Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskipta- ráðs, Kolbeinn Kolbeinsson framkvæmdastjóri ÍSTAKS hf., og Þórður Magnússon, stjórnarformaður Eyris hf. Guðmundur Ó. Eggertsson, stjórnarmaður í Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur, og Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra. sviPMyndir frá iðnþingi 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.