Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 105

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 105
Fólk F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 105 F íton er ein af stærstu og þekktustu auglýsingastofum landsins og var ótvíræður sigurvegari á nýafstaðinni ÍMARK hátíð, þar sem íslensku auglýs- ingaverðlaunin voru afhent fyrir bestu aug- lýsingarnar og auglýsingaherferðir. Fram- kvæmdastjóri Fítons er Ragnar Gunnarsson. „Ég sinni ráðgjöf og vörumerkjauppbyggingu fyrir okkar viðskiptavini. Starfið er ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt enda vinn ég með frábæru fólki. Maður veit nánast aldrei hvað dagurinn ber í skauti sér enda gerast hlutirnir hratt í þessum bransa og allt þarf að gerast helst í dag. Kannski er eini gallinn við hann hvað maður eldist hratt því tíminn líður svo fljótt. Akkúrat núna erum við að jafna okkur eftir ÍMARK hátíðina en okkur gekk mjög vel á íslensku auglýsingahátíðinni og unnum fimm lúðra. Verk frá Fíton urðu hlutskörp- ust í flokki herferða, markpósts, umhverf- isgrafíkur og í opnum flokki, auk þess sem almenningur taldi herferðina „Essasú?“ frá Vodafone þá bestu á árinu 2009. Þá má geta þess að Fíton var kosin besta auglýs- ingastofan í könnun sem Capacent gerði meðal 400 stærstu auglýsenda á Íslandi sem er auðvitað mikill heiður fyrir okkur. Við erum ótrúlega stolt af þessum við- urkenningum og gaman að vera að ná þessum árangri á erfiðustu tímum sem bransinn hefur gengið í gegnum. Við höfum lagt hart að okkur á undanförnum misserum og unnið náið með viðskiptavinum okkar í leit að snjöllum hugmyndum og lausnum sem ríma við það einkennilega ástand sem ríkir í þjóðfélaginu.“ Ragnar útskrifaðist úr viðskiptafræði frá Háskóla Íslands með cand.oecon.-gráðu og er í sambúð með Huldu Snorradóttir, fram- kvæmdastjóra Margt smátt, og á einn fóst- urson, Hjálmar D. Arnórsson. „Stærsta áhugamálið er vinnan og flest sem tengist auglýsingum. En ég á önnur áhugamál, s.s. ferðalög, tónlist, líkamsrækt og frið í heim- inum og ég reyni eftir bestu getu að sinna þessum áhugamálum einnig. Hvað varðar tónlistina, þá er ég að rembast við að læra á bassa undir styrkri leiðsögn Magnúsar Bald- urssonar hjá Auglýsingamiðlun. Það er þó ekki hægt að kenna honum um hversu hægt gengur.“ framkvæmdastjóri fítons RAGNAR GUNNARSSON Ragnar Gunnarsson: „Maður veit nánast aldrei hvað dagurinn ber í skauti sér enda gerast hlutirnir hratt í þessum bransa og allt þarf að gerast helst í dag.“ nafn: ragnar Gunnarsson fæðingarstaður: vestmannaeyjar, 27. maí 1968 foreldrar: anna birna ragnarsdóttir og Gunnar tómasson maki: Hulda snorradóttir Börn: Hjálmar d. arnórsson menntun: viðskiptafræðingur frá Hí (cand.oecon.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.