Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0
Séð inn í útibúið í Kringlunni.
Vinsæl gjafakort og gjöf til framtíðar
ARION BANKI
Útibú Arion banka í Kringlunni er með lengri afgreiðslutíma
en almennt tíðkast og hent ar það viðskiptavinum sérstak
lega vel í jólaösinni. Bankinn er opinn virka daga til kl. 17 og
á laugardögum frá kl. 11 til 15.
Það er notalegt að koma við í útibúinu þar sem alltaf er heitt á könnunni. Eitt af markmiðum Arion banka er að gjaldkerar og þjónusturáðgjafar í útibúum bankans veiti faglega og góða þjón ustu, svo að
viðskiptavinir geti leyst sín mál fljótt og vel. Að sögn Ásgerðar Sveinsdóttur,
útibússtjóra í Kringlunni, er komið til móts við viðskipta vinina með því að
hafa opið virka daga til klukkan 17 og einnig eru gjald kerar við á laugar
dög um frá klukkan 11 til 15.
Vinsæl gjafakort
Ásgerður vekur athygli á gjafakortum bankans, sem viðskiptavinir
geta notað hvar sem er, en þau eru án endurgjalds í desembermánuði.
Einnig fá við skipta vinir sem leggja 4.000 krónur eða meira inn á fram
tíðar reikning barns bókina Jólasveinarnir 13 að gjöf. Gjafabréf á Fram
tíðarreikning er tilvalin jólagjöf til barna og unglinga og hefur verið
vinsælt til gjafa í kringum jólahátíðina.
Casa Kringlunni sérhæfir sig þessi jól sem önnur í vandaðri og eigu legri hönnunar
vöru frá þekktum framleiðendum eins og Alessi, Ritzenhoff, Rosendahl, RCR
Crystal, Driade Rosenthal, Global og síðast en ekki síst Kartell.
Verslunin Casa í
Kringlunni sérhæfir
sig í hönnunarvöru
frá þekktustu
framleiðendum í
Evrópu.
Hágæðahönnun og gott verð
CASA
Erum með falleg matar- og kastell,
glös og ýmislegt annað heillandi.
Eins og margir vita leggur Casa áherslu á
vandaðar hönnunarvörur.
Skeifunni 8 og Kringlunni
Sími 588 0640,
casa@casa.is
www.casa.is
Philippe Starck
MARTA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA