Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 Séð inn í útibúið í Kringlunni. Vinsæl gjafakort og gjöf til framtíðar ARION BANKI Útibú Arion banka í Kringlunni er með lengri afgreiðslutíma en almennt tíðkast og hent ar það viðskiptavinum sérstak­ lega vel í jólaösinni. Bankinn er opinn virka daga til kl. 17 og á laugardögum frá kl. 11 til 15. Það er notalegt að koma við í útibúinu þar sem alltaf er heitt á könn­unni. Eitt af markmiðum Arion banka er að gjaldkerar og þjónustu­ráðgjafar í útibúum bankans veiti faglega og góða þjón ustu, svo að viðskiptavinir geti leyst sín mál fljótt og vel. Að sögn Ásgerðar Sveinsdóttur, útibússtjóra í Kringlunni, er komið til móts við viðskipta vinina með því að hafa opið virka daga til klukkan 17 og einnig eru gjald kerar við á laugar­ dög um frá klukkan 11 til 15. Vinsæl gjafakort Ásgerður vekur athygli á gjafakortum bankans, sem viðskiptavinir geta notað hvar sem er, en þau eru án endurgjalds í desembermánuði. Einnig fá við skipta vinir sem leggja 4.000 krónur eða meira inn á fram­ tíðar reikning barns bókina Jólasveinarnir 13 að gjöf. Gjafabréf á Fram­ tíðarreikning er tilvalin jólagjöf til barna og unglinga og hefur verið vinsælt til gjafa í kringum jólahátíðina. Casa Kringlunni sérhæfir sig þessi jól sem önnur í vandaðri og eigu legri hönnunar­ vöru frá þekktum framleiðendum eins og Alessi, Ritzenhoff, Rosendahl, RCR Crystal, Driade Rosenthal, Global og síðast en ekki síst Kartell. Verslunin Casa í Kringlunni sérhæfir sig í hönnunarvöru frá þekktustu framleiðendum í Evrópu. Hágæðahönnun og gott verð CASA Erum með falleg matar- og kastell, glös og ýmislegt annað heillandi. Eins og margir vita leggur Casa áherslu á vandaðar hönnunarvörur. Skeifunni 8 og Kringlunni Sími 588 0640, casa@casa.is www.casa.is Philippe Starck MARTA GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR SÓPRANSÖNGKONA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.