Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 75
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 75 JÓHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON TENÓRSÖNGVARI Jóhann Jónsson, eigandi Ostabúðarinnar. Girnilegar sælkerakörfur OSTABÚÐIN Í glæsilegri verslun Ostabúðarinnar við Skólavörðustíg hefst jólavertíðin í nóvember. Þá er hafist handa við að undirbúa glæsilegar sælkerakörfur sem innihalda freistandi góðgæti af ýmsu tagi og eru körfurnar vinsælar til gjafa. Jóhann Jónsson, eigandi verslunarinnar, segir þá útbúa körfurnar eftir óskum hvers og eins. „Í þeim getur verið til dæmis blanda af íslenskum og erlendum ostum, einnig heitreykt villigæsabringa, villibráðarpaté; alls kyns blanda af því sem fæst í versluninni; ostar og kjöt úr forréttaborði verslunarinnar.“ Gómsæt súkkulaðikaka Jóhann segist þá líka hafa ýmislegt fyrir þá sem vilja fá eitthvað sætt undir tönn, svo sem belgískt súkkulaði og franska súkkulaðiköku sem er bökuð á staðn um. „Svo eru hér ýmsar gerðir af ólífum og úr þeim vinnum við ýmsa rétti. Það er um að gera að koma og finna sér góðan forrétt úr forréttaborðinu til þess að gæða sér á með jólamatnum. Færeyskir sælkerar Það er líka gaman að segja frá því að Færeyingar eru farnir að kaupa af okkur sælkerakörfur. Við sendum til þeirra ýmislegt gómsætt sem þeir kunna vel að meta,“ segir Jóhann að lokum. Girnilegar ostakörfur, fylltar af alls kyns góðgæti sem tilheyrir jólum. Annað dæmi um sælkerakörfu. „Það er um að gera að koma og finna sér góðan forrétt úr forréttaborðinu til þess að gæða sér á með jólamatnum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.