Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 ALASKA argir Íslendingar sjá Ísland fyrir sér í framtíðinni sem umskipunarhöfn fyrir Kínverja á vesturenda Norð austurleiðarinnar. Líklegast er þetta of mikil bjart sýni. Kapphlaupið er hins vegar hafið og mestar líkur eru á að Múrmansk í Rússlandi og Kirk enes í Noregi verði umskipunarhafnir fyrir risaflutningaskipin á vesturenda Norðausturleiðarinnar. Múrmansk stendur best að vígi. Senni lega er Ísland of sunnarlega sem umskipunarhöfn fyrir þessa leið. Mikil umræða er núna um Norðausturleiðina og baráttuna um Íshafið. Á næstu árum mun koma fram nýr flokkur stórra, ísstyrktra flutn inga­ skipa sem aðeins verða látin sigla Norðausturleiðina og ekki send út á heims höfin. Þetta þýðir að við enda leiðarinnar verða að vera umskipunarhafnir þar sem farmurinn er fluttur úr risaflutningaskipunum yfir í hefð­ bundin skip. Önnur umskipunarhöfnin verður Atlantshafsmegin en hin Kyrrahafsmegin. Norðausturleiðin er siglingaleiðin meðfram meginlandi Rússlands og tengir Kyrrahaf og Atlantshaf. Fullyrt er að Kínverjar hafi mikinn áhuga á þessari siglingaleið – og því hafa sumir velt því fyrir sér hvort Ísland gæti ekki orðið mikilvæg umskipunar ­ höfn fyrir kínverskar vörur inn á Evrópumarkað. Þjóðir keppa núna um auðlindir og aðstöðu á norðurslóðum. Kapphlaupið er hafið um umskipunarhafnir fyrir Norð - austurleiðina. Sitja Íslendingar aðgerðalausir hjá og skrifa skýrslur meðan aðrir byggja hafnir? Frjáls verslun skoðaði aðstæður í Múrmansk á dögunum. ÍSLAND UMSKIPUNARHÖFN FYRIR KÍNVERJA? M TEXTI: GÍSLI KRISTJÁNSSON Norðausturleiðin og baráttan um Íshafið: RÚSSLAND KÍNA BERINGSSUND ÍSLAND NOREGUR LAPTEVHAF AUSTUR- SÍBERÍUEYJAR BOLSEVIKKAEYJA KAMTSJAKASKAGI TAIMYRSKAGI NOVA ZEMLJA KARAHAF MURMANSK KIRKINES GRÆNLAND ALASKAALASKA KANADA Norðausturleiðin. Frá Kyrrahafi um Beringssund og til Evrópu. Verður Ísland umskipunarhöfn fyrir Kína?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.