Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.10.2010, Blaðsíða 21
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 1 0 21 Ævintýrið á bak við Hamborgarafabrikkuna: Ímark valdi þá Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson á Hamborgarafabrikkunni markaðsmenn ársins nýlega. Þessir landsþekktu skemmtikraftar hafa sannað sig sem biss nes menn. Hamborgarafabrikkan var opnuð í mars sl. og eftir fyrstu sex mánuðina höfðu þeir selt 180 þúsund hamborgara og gert fabrikkuna að einum vinsælasta veitingastað landsins og svo til skuldlausan. TEXTI: HRUND HAUKSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON OG KRISTINN MAGNÚSSON Þeir urðu þjóðþekktir með þáttinn Popptíví en slógu fyrst almennilega í gegn hjá þjóðinni sem kynnar í Idol. Þeir kvöddu sjónvarpið og gerðust bankamenn um tíma. En í mars sl. opnuðu þeir Hamborgarafabrikkuna í Turn inum, Höfða torgi, ásamt Skúla Gunnari Sigfússyni, eiganda Subway, og seldu 180 þúsund hamborgara fyrstu sex mánuðina og gerðu stað inn að einum vinsælasta veitinga stað landsins. Aldrei áður hefur veitingahús á Íslandi verið opnað með eins miklu fyrir framplöggi. Þáttur þeirra á Stöð 2 undirbjó jarð veginn vel fyrir opnun staðarins og það fór ekki fram hjá neinum að þeir væru að opna nýjan veitingastað. Á undir búningstímanum voru þeir enn­ fremur í viðtölum í blöðum og útvarpi. Staðurinn sló strax í gegn. Biðraðir mynduðust. Salan hefur auð­ veldað þeim að greiða upp fjárfestinguna. Þetta er vinsæll staður, líkt og þeir gerðu Idol–stjörnuleitina að einum vinsælasta sjónvarps þætti frá upphafi. Leiðir þeirra Sigmars Vilhjálmssonar og Jóhannesar Ás björns sonar lágu saman árið 1998. Þeir hafa allar götur síðan brallað ýmislegt. Verið með þætti í útvarpi, sjónvarpi og sem skemmti kraftar. Þeir eru ungir að árum. Sigmar er 33 ára, fæddur og upp alinn á Egils stöðum. Jóhannes Ásbjörnsson er 31 árs, fæddur og uppalinn í Reykja vík. Sigmar er þriggja barna faðir og giftur Bryndísi Björgu Einars dóttur, flugfreyju og framkvæmdastjóra. Jóhannes á tvær dætur með eigin­ konu sinni Ólínu Jóhönnu Gísla dóttur, viðskiptafræðingi og fram­ kvæmdastjóra. HAMBORGARAR Á FYRSTU SEX MÁNUÐUNUM Við reynum að mæta í Laugar á hverjum morgni og skiptum tímanum jafnt á milli brennslu og gufu. Það hressir líkama og sál og er lykillinn að góðum degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.