Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 14
14 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 Fyrst þetta ... Baldip Singh, framkvæmda- stjóri viðskiptaþróunar Sling Media, kom hingað til lands nýverið og kynnti athyglisverða tækni sem heitir Slingbox. Þessi nýja tækni gerir fólki kleift að horfa á þær sjónvarps- stöðvar, sem það hefur aðgang að heima hjá sér, hvar sem er í heiminum með aðstoð fartölv- unnar; t.d. í sumarbústaðnum, á ferðalögum og hótelher- bergjum erlendis. Slingbox er lítið tæki sem er tengt við myndlykil og þaðan í beini (router), ókeypis hugbún- aði er síðan hlaðið niður í tölv- una. Þegar hugbúnaðurinn er opnaður og tölvan er nettengd tengist hún beininum heima í stofu. Á skjánum birtist þá mynd af nákvæmlega eins fjar- stýringu og notuð er heima og með henni er hægt að flakka á milli sjónvarpsstöðva og velja það sem viðkomandi vill horfa á hverju sinni. Einnig er hægt að tengja myndbandstækið, flakkara og DVD spilara við Slingbox og horfa í tölvunni á efni sem þar er geymt. Sömu möguleikar eru í boði fyrir 3G síma. En þess bera að geta að eigandi sím- ans greiðir símafyrirtækinu fyrir „símtal“ þann tíma sem verið er að horfa á sjónvarp í símanum. Athyglisverð tækni: Með sjónvarpið hvert sem þú ferð Baldip Singh tengdist sjónvarpinu sínu í London á augabragði og sýndi hvernig hann gat horft á sjónvarpið bæði í tölvunni sinni og símanum. Undanfarið hafa menn rætt mikið um kosti og galla krónunnar. Í því sambandi hafa m.a. komið fram hugmyndir um að ganga í myntbandalag Evrópu og raunar verið rætt um hvort það sé hægt án þess að ganga í Evrópusambandið. Látum það liggja milli hluta. En einnig hafa komið fram tillögur um að tengjast norskri krónu. Það er því ekki úr vegi að rifja upp, að einu sinni var til norrænt myntbandalag. Vorið 1873 gengu Danmörk og Svíþjóð í myntbanda- lag og tveimur árum seinna bættist Noregur í hópinn. Löndin tryggðu myntina með gulli og skuldbundu sig til þess að gildið yrði hið sama í öllum löndum, þótt hvert land héldi sinni mynt. Ísland fylgdi Danmörku að þessu leyti, þótt Landsbankinn gæfi út seðla frá stofnun hans. Þetta norræna myntbandalag hélst fram að fyrri heimsstyrjöld en þá féllu öll ríkin frá gull- tryggingu og gengi norrænu gjaldmiðlanna varð misjafnt. Íslendingar slógu svo fyrstu mynt sína 1922 og síðan hefur gengisþróun hér verið með allt öðrum hætti en hjá hinum norrænu frændum okkar. En hugmyndin um norrænt myntbandalag er semsagt ekki ný af nálinni! (Heimild:Birgir Kjaran: Tilraunir til norrænnar efnahagssamvinnu, Afmælisrit til Þorsteins Þorsteinssonar, Rvk 1950.) Norrænt myntbandalag – gömul hugmynd? Sigurður G. Tómasson. „Vorið 1873 gengu Danmörk og Svíþjóð í myntbandalag og tveimur árum seinna bættist Noregur í hópinn.“ Sigurður G. Tómasson:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.