Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 16
16 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8
Fyrst þetta ...
Áhyggjur
af gengi
krónunnar
Evrópusambandsaðildar og var
því beint til stjórnar samtak-
anna að gera könnun á meðal
félagsmanna um afstöðu þeirra
til umsóknar Íslands um aðild
að Evrópusambandinu.
Stjórn SAF er núna þannig
skipuð:
Árni Gunnarsson,
Flugfélagi Íslands, formaður.
Anna Sverrisdóttir,
Bláa lóninu.
Gunnar Guðmundsson,
Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar.
Sævar Skaptason,
Ferðaþjónustu bænda.
Ólafur Torfason,
Grand Hóteli Reykjavík.
Lára B. Pétursdóttir,
Congress Reykjavík.
Steingrímur Birgisson,
Höldi - Bílaleigu Akureyrar.
Miklar umræður urðu um krónuna sem gjaldmiðil á aðalfundi SAF
og kom fram aukinn áhugi á að ræða aðild að Evrópusambandinu.
Össur Skarphéðinsson, ráðherra ferðamála, ávarpaði fundinn.
Árni Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri Flugfélags Íslands, var
kjörinn nýr formaður Samtaka
ferðaþjónustunnar.
VEL ÞRIFIÐ FYRIRTÆKI
– vellíðan á vinnustaðnum
Láttu okkur þrífa fyrirtækið þitt Sólarræsting ehf. • Kleppsmýrarvegi 8104 Reykjavík • Sími. 581 4000
Fax. 581 4000 • solarraesting.is
Nýr formaður, Árni Gunnarsson,
forstjóri Flugfélags Íslands, var
kjörinn á aðalfundi Samtaka
ferðaþjónustunnar, SAF, sem
haldinn var í byrjun apríl. Árni
tekur við formennskunni af Jóni
Karli Ólafssyni.
Miklar umræður urðu á
fundinum um gengismál, verð-
sveiflur og háa vexti. Í ályktun
fundarins sagði að þetta væru
þeir þættir sem skekktu sam-
keppnishæfi íslensks atvinnulífs
og ferðaþjónustunnar svo mikið
að ekki yrði lengur við unað.
Þá kom fram vilji til að
auka umræður innan sam-
takanna um kosti og galla
Frá aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar.