Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 17

Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 17
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 17 Tinna Jóhannsdóttir, eigandi Kaffifélagsins, er um þessar mundir að taka meira og minna við allri smásölu fyrirtækisins Kaffiboðs sem hefur flutt inn ítalskar kaffivélar frá árinu 1986: „Kaffiboð mun þó áfram vera heildsala og sinna fyrirtækja- þjónustunni í samvinnu við Kaffifélagið.“ Hver er sérstaða ykkar? „Ætli það sé ekki smæðin! Kaffifélagið er örlítill en hrein- ræktaður kaffibar og við lögum kaffið samkvæmt ítölskum hefðum. Fólk drekkur kaffið standandi á meðan það flettir fjölbreyttu úrvali dagblaða, eða grípur morgunmat að ítalskri fyrirmynd; t.d. cappuccino og vanilluhorn, með sér á leið í vinnuna. Á morgnana er fólk oft á hlaupum og við vinnum á tveimur stórum espresso vélum til að enginn þurfi að bíða. Að auki bjóðum við upp á mikið úrval ítalskra kaffibauna fyrir þá sem kjósa að laga sér kaffi heima; og mölum baun- irnar fyrir þá sem vilja. Við leggjum mikla áherslu á per- sónulega þjónustu og aðstoðum viðskiptavini við að finna sitt bragð. Þeir viðskiptavinir sem vilja fara á ,,kaffifælinn“ okkar þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að muna ekki nákvæmlega nöfn eða stillingar á kvörnum – við munum það fyrir þá! Þessi þjónusta hefur mælst afar vel fyrir og frá áramótum hafa um 300 manns skráð sig á fælinn. Svo seljum við auðvitað espressovélar og fylgihluti fyrir heimili og fyrirtæki, og útbúum gjafakörfur.“ Tinna Jóhannsdóttir hjá Kaffifélaginu er að taka við smásölu fyrirtækisins Kaffiboðs. Kaffifélagið - hreinræktaður ítalskur kaffibar Kaffifélagið við Skólavörðustíg 10 opnaði í júní í fyrra og er orðið ómissandi hluti þeirrar myndarlegu kaffimenningar sem ríkir í höfuðborginni. Hjá Kaffifélaginu er hægt að kaupa 20 bolla kort á verði 16 bolla en það mun vera nýnæmi í kaffihúsabransanum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.