Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 23

Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 23
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 23 Forsíðugrein 1. Er krónan svo veikur gjaldmiðill að hún sé orsök þess að Ísland er orðið fórnarlamb alþjóðlegs fjármálasamsæris og að nokkrir erlendir vogunarsjóðir geti haft örlög íslenska bankakerfisins í hendi sér? Hafa ekki fréttir undanfarið gefið það til kynna? Krónan er okkar versti óvinur í dag. 2. Ef Ísland er orðið fórnarlamb fjármálasamsæris, ýtir það þá ekki undir þá kröfu að þjóðin skipti um gjaldmiðil hið fyrsta og gangi jafnvel í Evrópusambandið? Ég hef sagt það áður, að við eigum að óska eftir viðræðum um aðild að Evrópusambandinu strax, og taka upp evru. Ef íslensk stjórnvöld myndu lýsa því yfir að slíkt stæði til, tel ég að það myndi lægja öldurnar strax. Gæfi Seðlabankanum tækifæri að lækka vexti hratt til aðlögunar því vaxtaumhverfi sem mundi fylgja evru. 3. Hversu stór þáttur er krónan í því vantrausti sem erlendir lánveitendur hafa á landinu um þessar myndir? Krónan er algjörlega miðjan í þessu vantrausti. 4. Hversu mikið er til í þeirri fullyrðingu að krónan komi í veg fyrir að erlendir bankar vilji sameinast íslenskum bönkum – og að hún sé í raun orðinn hemill og viðbót- aráhætta sem erlendir bankar séu ekki tilbúnir til að taka? Krónan kemur í veg fyrir fjárfestingar erlendra aðila á Íslandi. Við sjáum það t.d. á íslenska hlutabréfamarkaðnum, þar sjást varla erlendir fjárfestar. Ég hef kynnt sum af þeim fyrirtækjum sem við eigum aðild að erlendis, menn eru áhugasamir um að fjárfesta en gjaldmiðillinn er eitthvað sem menn geta ekki skilið og vilja ekki taka áhættu á. 5. Hafa erlendar lánastofnanir tapað svo mikið sem einni krónu á viðskiptum við íslenskar lánastofnanir síðustu tuttugu árin? Ég þekki það ekki. Ég veit hins vegar ekki til þess. JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON fjárfestir og stjórnarformaður Baugs Group Krónan okkar versti óvinur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.