Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 Forsíðugrein 1. Er krónan svo veikur gjaldmiðill að hún sé orsök þess að Ísland er orðið fórnarlamb alþjóðlegs fjármálasamsæris og að nokkrir erlendir vogunarsjóðir geti haft örlög íslenska bankakerfisins í hendi sér? Smæð íslenska myntkerfisins gerir krónuna augljóslega berskjaldaða fyrir spákaupmennsku tiltölulega fárra aðila. Krónan gegnir þó ekki nema óbeinu hlutverki í þeirri markaðsmisnotkun sem vogunarsjóðir hafa staðið fyrir gagnvart íslenskum bönkum og fjármálafyrirtækjum sem hefur snúist um að breiða út neikvæðan orðróm og spila í kjölfarið á lækkandi verð skuldabréfa og hlutabréfa. Það er hins vegar fjærri því að þessir sjóðir hafi örlög íslenska bankakerfisins í hendi sér. 2. Ef Ísland er orðið fórnarlamb fjármálasamsæris, ýtir það þá ekki undir þá kröfu að þjóðin skipti um gjaldmiðil hið fyrsta og gangi jafnvel í Evrópusambandið? Umræða um framtíð krónunnar er eðlileg, enda ljóst að við munum ekki halda uppi sjálfstæðum gjaldmiðli á Íslandi um alla framtíð. Umræðan um að taka upp alþjóðlega mynt á í raun ekki að snúast um hvort það verði gert, heldur einungis hvenær og hvernig. Því fyrr sem það liggur fyrir, því betra. 3. Hversu stór þáttur er krónan í því vantrausti sem erlendir lánveitendur hafa á landinu um þessar myndir? Skortur á lánsfé er alþjóðlegt vandamál og skipan gjaldeyrismála er ekki meginatriði í því sambandi. Áhrif krónunnar eru fyrst og fremst óbein í gegnum þau erfiðu rekstrarskilyrði og kostnað sem hún veldur íslensku atvinnulífi. Um leið hefur ótti við áhættu aukist og alþjóðlegir fjárfestar eru hræddir við að binda fjármagn þar sem þeir telja vera óvissu eða ótraust ytri skilyrði. 4. Hversu mikið er til í þeirri fullyrðingu að krónan komi í veg fyrir að erlendir bankar vilji sameinast íslenskum bönkum – og að hún sé í raun orðinn hemill og viðbótaráhætta sem erlendir bankar eru ekki tilbúnir til að taka? Krónan er áhættu- og kostnaðarþáttur sem flestir þeir sem tengjast íslensku viðskiptalífi þurfa að taka með í sínum útreikningum, bankar sem aðrir. 5. Hafa erlendar lánastofnanir tapað svo mikið sem einni krónu á viðskiptum við íslenskar lánastofnanir síðustu tuttugu árin? LÝÐUR GUÐMUNDSSON fjárfestir og stjórnarformaður Exista Ekki sjálfstæður gjaldmiðill á Íslandi um alla framtíð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.