Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 32

Frjáls verslun - 01.03.2008, Síða 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 DAGBÓK I N ekki fyrir en að bankinn væri að skoða málið með lögfræð­ ingum sínum. Í fréttinni sagði ennfremur að skortstaða væri það nefnt þegar fjárfestar veðjuðu á að gengi bréfa myndi lækka í stað þess að hækka. „Ekkert óeðli­ legt er við slíkt nema þegar tveir eða fleiri hafa samráð um slíka stöðu gagnvart einu félagi eða markaði í heild. Við slíkt verður málið alvarlegt og ólöglegt samkvæmt lögum og reglum um kauphallarvið­ skipti,“ sagði ennfremur. 29. mars Óháð úttekt gerð á Seðlabankanum Orð Geirs H. Haarde for­ sætisráðherra á ársfundi Seðlabankans um að ríkis­ stjórnin hefði ákveðið að leita álits hjá óháðum, erlendum fræðimönnum á fyrirkomulagi og framkvæmd peningastefnu Seðlabanka Íslands, vakti bæði athygli og fögnuð ýmissa. Þannig sendi Við­ skiptaráð frá sér til­ kynningu þar sem ráðið sagðist fagna ákvörðun for­ sætisráðherra og að undanfarið hefði íslenska krónan reynst fyrirtækjum og einstaklingum fjötur um fót, enda hefði verðbólga verið við­ varandi, gengissveiflur miklar og vaxtastig hátt. „Á síðustu misserum hefur Seðlabankinn mátt sæta tíðri gagnrýni fyrir framkvæmd pen­ ingamálastefnunnar, mismál­ efnalegri þó. Trúverðugleiki er verðmætasta eign hvers seðla­ banka, sérstaklega þegar hann vinnur eftir verðbólgumarkmiði. Það er því mikilvægt að bank­ inn njóti stuðnings í aðgerðum sínum og ekki sé grafið undan trúverðugleika hans með gagn­ rýni sem er ekki á rökum reist. Ein besta leiðin til að svo megi verða er að fá erlenda, óháða sérfræðinga til að meta árangur og gæði peningamálastefnu bankans,“ sagði í tilkynningu Viðskiptaráðs. Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group. 31. mars fL Group selur hlutinn í finnair Sagt var frá því að FL Group hefði selt 12,7% eignarhlut sinn í finnska flugfélaginu Finnair og væri því ekki lengur meðal hluthafa í Finnair. Fram kom að andvirði sölunnar væri um 13,6 milljarðar íslenskra króna og að salan hefði nei­ kvæð áhrif á afkomu FL Group á fyrsta ársfjórðungi 2008 sem næmi um 1,7 milljörðum króna. Jón Sigurðsson, forstjóri FL Group, sagði í tilkynningu: „Sala hlutanna er í samræmi við stefnu FL Group um að minnka vægi eignarhluta í skráðum félögum sem ekki falla undir kjarnafjárfestingar félagsins í fjármála, trygg­ inga­ og fasteignafélögum. Við leggjum nú mikla áherslu á stærstu eignarhluta FL Group í Glitni, Tryggingamiðstöðinni og Landic Property, auk fjölmargra fjárfestingaverkefna í óskráðum félögum í ýmsum greinum.“ 31. mars fór í 450 punkta Miklar umræður urðu þessa dagana um að skuldatrygg­ ingarálag íslenska ríkisins væri komið í 450 punkta þrátt fyrir að íslenska ríkið skuldaði nán­ ast ekki neitt. Að vísu hefur Finnur Odds- son, fram- kvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Nokkrar umræður urðu um þau orð ingibjargar Sólrúnar á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á Hótel Sögu þennan sunnudag að senda þyrfti skýr skilaboð til erlendra fjármálamark­ aða um að áhlaupi á bankana yrði hrundið og að bankakerfið yrði varið með aðstoð rík­ isins. ingibjörg Sólrún sagði að það kynni að fela í sér umtalsverða lántöku hjá ríkissjóði til að efla gjaldeyrisforða Seðlabankans og það kynni líka að fela í sér að stýrivextir hækkuðu meira en nú þegar væri orðið. ingibjörg Sólrún sagði enn fremur á flokksstjórnarfundinum að spákaupmenn í fjar­ lægum heimshornum högnuðust á hremm­ ingum krónunnar og það vefðist hvorki fyrir þeim siðferðilega né fjárhags­ lega að taka stöðu gegn henni ef þeir sæju í því hagnaðarvon. „Í fjár­ málaheiminum er eng­ inn annars bróðir í leik og það er ekki spurt um heiður eða sóma heldur auð og áhrif.“ 30. mars ingibjörg Sólrún: ÁhLAupi Á BAnkA verði hrundið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.