Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 41
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 41 hér á landi. Þetta þótti stórt skref niður á við fyrir bakarameistara á sínum tíma, enda pítsubransinn litaður af því að vera ekki jafn faglegur og nú er raunin. Að villast ekki af leið Það var fyrirséð að vinnutími bakara myndi ekki breytast og Þórarinn fann að hann var smám saman að einangrast og átti enga vini nema meðal þeirra sem einnig unnu vakta- vinnu. Honum fannst því stefna í dálitla ein- stefnu í lífinu og hann ákvað að venda sínu kvæði í kross og taka starfinu. Rekstur Dom- ino’s hér á landi gekk vonum framar og varð fyrirtækið hér á landi ítrekað söluhæsta útibú fyrirtækisins. Árið 2005 uppskar Þórarinn síðan árangur erfiðis síns þegar hann var val- inn alþjóðaverslunarstjóri ársins á glæsilegri sýningu sem haldin var í Las Vegas. Þórarinn segir hvergi vera jafn mikla sam- keppni og á skyndibitamarkaðnum og að hann hafi lært gríðarlega mikið um fyrirtækj- arekstur á þessum tíma. Árið 1996 fluttist Þórarinn til Danmerkur til að koma Dom- ino’s á laggirnar þar í landi en var kallaður heim í snarhasti árið 2000, þegar reksturinn hér heima var farinn að ganga illa, og skip- aður framkvæmdastjóri. Hann stýrði Dom- ino’s til ársins 2005 og náði að snúa fyrir- tækinu úr taprekstri í góðan hagnað. Aðspurður hvað þurfi til slíks segir Þór- arinn menn þurfa að vera mjög einbeitta og villast ekki af leið séu þeir komnir með ákveðnar hugmyndir heldur hafa markmiðið ætíð fyrir framan sig. Þórarinn vann ötult starf hjá Domino’s og tókst meðal annars að lækka tjónatíðni útkeyrslubíla fyrirtækisins úr 150% í 15% og var þess vegna valið fyrir- tæki ársins hjá Sjóvá. Árið 2005 stóð Þór- arinn aftur á tímamótum, hann var nýorðinn faðir í annað sinn og ákveðið hafði verið að selja Domino’s. Honum var þá boðin staða framkvæmdastjóra IKEA sem hann og þáði en til að byrja með skiptu Þórarinn og þáver- andi framkvæmdastjóri með sér verkum þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.