Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Page 46

Frjáls verslun - 01.03.2008, Page 46
46 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 s t j ó r n u n „Í mínum huga er enginn grundvallarmunur á því að stjórna fyrirtæki í efnahags- uppsveiflu eða -niðursveiflu. Á báðum tímabilum skiptir höfuðmáli að halda kostn- aði í skefjum og miða reksturinn við mark- aðs- og efnahagsaðstæður eins og þær eru hverju sinni. Í öllum fyrirtækjarekstri gildir sama gullna reglan: að vera ávallt á tánum, fylgjast grannt með því sem er að gerast í fyrirtækinu og nánasta umhverfi og hafa sveigjanleika til að taka skjótar ákvarðanir í samræmi við þróun mála hverju sinni. Þegar efnahagsuppsveifla ríkir skiptir miklu máli að reksturinn sé í lagi, þannig að breyting á efnahagsástandi hafi tak- mörkuð áhrif. Fyrirtæki þurfa að vera tilbúin að bregðast við ólíkum aðstæðum hverju sinni og verða jafnframt að vera í stakk búin til að takast á við mögur tímabil þegar þau hefja innreið sína. Meginforsendur rekstursins eiga þó aldrei að breytast, sama hvernig árar. Okkar rekstur grundvallast á skynsemi og ekki síður liðsheildinni - sterkri keðju starfsmanna sem að mínu mati er mikil- vægasta gangverk hvers fyrirtækis. Fyrir okkur hjá Iceland Express hefur niðursveifla í efnahagslífinu hér veitt okkur ný tækifæri til sóknar. Fyrirtæki á mark- aði hafa leitast við að skera niður rekstr- arkostnað og skipta þess vegna frekar við okkur en aðra aðila. Við erum því bjartsýn á að næstu misseri geti reynst okkur góð þegar upp verður staðið.“ Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express. Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express: Skiptir höfuðmáli að halda kostnaði í skefjum og miða reksturinn við markaðsaðstæður bæði í efnahags- uppsveiflu og -niðursveiflu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.