Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Page 48

Frjáls verslun - 01.03.2008, Page 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 e n g l a n e t Hvað eru englanet? Hér kemur stórfróðleg umfjöllun um englanet sem fara núna eins og eldur í sinu um Evrópu. Í Bandaríkjunum eru það fyrrverandi frumkvöðlar og fyrir- tækjaeigendur sem bera uppi englanetin en í Evrópu eru það oft fyrrverandi stjórnendur stórfyrirtækja og „gamlir peningar“. Fjallað var um engla og englanet á ráðstefnunni Seed Forum Iceland sem handin var 4. apríl síðastliðinn. Á rið 2000 voru um 66 englanet í Evrópu, sex árum síðar voru þau orðin 222 talsins. Rúmlega tíu þúsund englar eru skráðir í þessi englanet og samanlagt eru þeir að verða mesti drif- kraftur fjármögnunar í sprotafyrirtækjum í Evrópu. Evrópa hefur verið talsvert á eftir Bandaríkjunum í þessum efnum og hugmyndi á bak við englanet er talsvert önnur. Í Bandaríkjunum eru það fyrrverandi frumkvöðlar og fyrirtækjaeigendur sem bera uppi englanetin en í Evrópu eru það oft fyrrverandi stjórnendur stórfyr- irtækja og „gamlir peningar“. Í Bandaríkjunum hafa einkaaðilar og fagaðilar tekið að sér reksturinn en í Evrópu eru englanet að miklu leyti rekin af hinu opinbera. Þetta hefur þótt veikja verulega evrópska módelið enda virðist þróunin sú að einkageirinn og fyrrverandi frumkvöðlar séu að verða meira áberandi í sambandi við englanet í Evrópu. Fyrsta englanetið á Íslandi hefur verið nefnt Ice- land – Angels og er rekið af Klak – Nýsköpunar- miðstöð atvinnulífsins í samvinnu við Sprotaþing Íslands. Í tengslum við stofnun þess hélt einn helsti brautryðjandi englaneta í Evrópu, David Grahame, framkvæmdastjóri LINC, erindi á ráðstefnu Seed Forum Iceland 4. apríl síðastliðinn. EnGLAr Myndir: geir ólafsson David Grahame, framkvæmdastjóri LINC, skosku englasamtakanna. Ráðstefnan Seed Forum Iceland:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.