Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 49

Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 49
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 49 D avid Grahame er einn helsti frum-kvöðull að uppbyggingu englaneta í Evrópu. Árið 1993 hafði hann frum- kvæðið að því að fyrsta skoska englanetið varð til. Hann var ráðgjafi fyrir sprotafyrir- tæki á þessum tíma og fór að veita athygli þeirri þróun sem var að eiga sér stað í Bandaríkjunum. Englar og englanet voru stöðugt að verða mikilvægari. Í ár eru 15 ár liðin síðan LINC varð til og það leikur lítill vafi að Skotar hafa verið mjög framarlega í að byggja upp stuðningskerfi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki. Einn mikilvægur þáttur í stuðningskerfinu er mótframlagssjóður rík- isins sem fjárfestir á móti viðurkenndum viðskiptaenglum. Frjáls verslun lagði nokkrar spurningar fyrir Grahame og fara svör hans hér eftir: Af hverju eru englanet mikilvæg? „Það er mikilvægt að englar geti unnið saman að fjárfestingum. Englar hafa mismunandi reynslu og þekkingu og sækja þess vegna í mismunandi viðskiptatækifæri, þeir hafa stuðning hver af öðrum og eru að vissu leyti í samkeppni. Slík net eru líka mikill akkur fyrir frumkvöðla þar sem þá þurfa þeir ekki að vera stöðugt að leita að einstökum englum og finna út hverjir eru englar heldur hafa þeir möguleika á að bjóða mörgum englum í einu að skoða fyrirtækið sem eru allt englar sem hafa áhuga á að fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Þessi vinna, að tengja saman frumkvöðla og einstaka fjárfesta, verður miklu skilvirkari. En það er þó mikilvægt að hafa í huga að það felst mikil vinna í því að halda utan um englanet og reka þau, mun meiri vinna en flestir gera sér grein fyrir. Og það er dýrt að reka englanet og þess vegna þarf að tryggja að s t j ó r n u n David Grahame, framkvæmdastjóri LINC, skosku englasam takanna, er einn helsti frumkvöðull að uppbyggingu englaneta í Evrópu. Skotar hafa verið mjög framarlega í að byggja upp stuðningskerfi fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki. Englar sprotafyrirtækja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.