Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.03.2008, Qupperneq 63
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 63 Það ganga sögur í fyrirtækinu um að nú sé forstjórinn búinn að setja sparkskóinn á betri fótinn. Hann eða hún ælar að sparka einhverjum. En hverjum? Hvernig getur þú vitað hvort það ert einmitt þú sem nú færð fótinn í afturendann? Loga ef til vill öll viðvörunarljós í kringum þig en þú sérð ekkert? Allir sjá þetta - aðrir en þú. Og svo færð þú fótinn í rassinn. Á dauða mínum átti ég von en ekki þessu! Danski viðskiptamiðillinn erhervsbladet.dk hefur látið taka sama lista um tíu fyrirboða þess að fólk verði rekið. Ef öll þessi tíu atriði eiga við um þig þá er betra að taka pok- ann sinn strax og bíða ekki eftir sparkinu. Þetta er spurning um að skilja fyrr en skellur í tönnum. • Þú hefur klúðrað verkefni sem aðrir hafa leyst með glans. Þú hefur ef til vill fengið tiltal vegna mistakanna. • Sögurnar í fyrirtækinu koma seinast til þín. Þú ert ekki lengur með í slúðrinu. • Samverkamenn þínir forðast þig. Sjái þeir þig nálgast hverfa þeir eins og dögg fyrir sólu. • Þú hefur ekki fylgt öðrum eftir í launum og jafnvel orðið að sætta þig við kjaraskerðingu. • Fyrirtækið hefur verið sameinað öðru, það er verið að endurskipuleggja og hagræða. Margir óttast um stöður sínar. • Þú færð óviðráðanlegt verkefni til úrlausnar. Öðrum hefur áður mistekist við sama verk. • Vinnufélagar þínir fá ný og spennandi verkefni en ábyrgð á verkum er tekin frá þér. • Aðrir eru sendir í viðskiptaferðir en þú situr alltaf heima. • Þú færð sjaldan orðið á fundum og ef þú talar virðist enginn hlusta. • Skrifstofan þín er flutt niður í kjallara og þér finnst sem þú hafi misst allt samband við vinnufélagana. texti: gísli kristjánsson Tíu fyrirboðar þess að fólk verði rekið StJóRNUNARMOLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.