Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G K yn n in G Pétur Hrafnsson sölustjóri hjá S. Guðjónssyni og Prodomo. Til að geta þjónað viðskiptavinum okkar sem allra best er lögð mikil áhersla á að bjóða alltaf upp á hágæðavörur sem standast nútíma- kröfur íslenskra fagmanna sem og notenda. Heildarlausnir fyrir heimilin V erslunin Prodomo er hluti af fyrirtækinu S. Guðjónsson, sem er leiðandi innflutningsfyrirtæki á sérhæfðum lýsinga- og rafbúnaði og býður lausnir fyrir fyrirtæki og einstakl- inga. Áhersla er lögð á þekkingu og frumkvæði og er unnið náið með virtum rafhönnuðum og arkitektum. Pétur Hrafnsson er sölustjóri hjá S. Guðjónssyni og Prodomo: „S. Guðjónsson er fimmtíu ára gamalt fyrirtæki, stofnað 1958, og hefur ávallt verið í fremstu röð í innflutningi á rafvörum. Í dag erum við að bjóða upp á vörur frá meira en 50 fyrirtækjum víðs vegar um heiminn og til að geta þjónað viðskiptavinum okkar sem allra best er lögð mikil áhersla á að bjóða alltaf upp á hágæðavörur sem standast nútímakröfur íslenskra fagmanna sem og notenda. Segja má að Prodomo sé heimilishluti S. Guðjónssonar. Áherslur okkar þar eru m.a. lýsingarhönnun, hljóðkerfahönnun og heildar- lausnir. Í samstarfi við verkfræðistofur tökum við að okkur hönnun og teikningar á raflögnum. Einnig tökum við að okkur hönnun á lýsingu og á hljóð- og myndkerfum. Við kappkostum að vera með heildarlausnir, gefa fólki ráð varðandi tæknilausnir og sjá til þess að húsbyggjandinn eða íbúðakaupandinn þurfi ekki að sitja uppi með eitthvað sem ekki passar fyrir hann. Þegar fólk kemur til okkar með teikningar af íbúðum sínum eða húsum förum við fyrst í ákveðna hugmyndavinnu með viðskiptavin- inum og leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu þar sem hafa þarf hliðsjón af smekk viðskiptavinarins og af því hvernig fólk sér framtíðarheimilið fyrir sér, ef til vill með í huga stækkunarmöguleika síðar. Síðan teiknum við og hönnum og erum að sjálfsögðu með allar vörur sem á þarf að halda. Eitt okkar helsta vörumerki er Gira sem er með innlagnakerfi og stýrikerfi og hefur Gira í samstarfi við Revox opnað frábærar leiðir til að samtengja t.d. lýsingu við þá aðgerð sem kölluð er fram í hljóð- og myndkerfi frá Revox. Sem dæmi má nefna að kveiki notandinn á sjónvarpinu getur sama aðgerð dregið fyrir glugga og breytt lýsingu, allt eins og húsráðendur óska eftir. Samvinna þessara tveggja fyrir- tækja hefur einnig gert það að verkum að hönnun er mjög falleg og útlit stýringa samræmt.“ Lýsingarhönnun er alltaf að aukast á íslenskum heimilum og Pro- domo býður upp á góðar lausnir í þeim efnum: „Því fyrr sem komið er að hönnun lýsingar í húsum og görðum, því faglegri og fallegri verður útkoman. Lýsing á heimilum á að vera hluti af heildarmynd- inni og gott að hafa í huga að ef lýsingin er ekki falleg er aukin hætta á að fallegir hlutir njóti sín síður. Við bjóðum upp á ráðgjöf og hönnun lýsingar fyrir heimili, garða, skrifstofur og annað húsnæði.“ Pétur tekur fram að lokum að áhersla sé lögð á gæði: „Okkar nálgun og áhersla er að vera alltaf með bestu fáanlegu vöruna, ekki endilega dýrustu vöruna, heldur vöru sem uppfyllir alla gæðastaðla og við vitum því að er fyrsta flokks. Prodomo Gæðin eru í Eirvík Elica háfar og Liebherr kæliskápar eru gæðaheimilistæki sem sóma sér í hvaða eldhúsi sem er. Verið velkomin í verslanir Eirvíkur í Reykjavík og á Akureyri og látið sölumenn okkar ráðleggja við val á heimilistækjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.