Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G K yn n in G Jón Gestur Sörtveit, viðskiptastjóri hjá Karli K. Karlssyni hf. Kaffi fyrir kröfuharða K arl K. Karlsson hf. er öflugt innflutningsfyrirtæki, sem selur, dreifir og markaðssetur matarvörur, sælgæti, hreinlætisvörur og drykkjarvörur, áfengar sem og óáfengar. Markmið fyrir- tækisins er að bjóða viðskiptavinum upp á breidd í vöruúrvali og góða þjónustu í þekktum vörumerkjum sem uppfylla væntingar kröfu- harðra neytenda. Starfsmenn eru 35 talsins og er starfsaðstaða í góðu húsnæði við Skútuvog 5 í Reykjavík þar sem fyrsta flokks sýningarað- staða er á fyrstu hæðinni. Meðal vöruflokka sem fyrirtækið selur er kaffi og kaffivélar. Jón Gestur Sörtveit, viðskiptastjóri, segir okkur nánar um Lavazza kaffið og kaffivélar: „Við höfum verið að flytja inn ítalska kaffið Lavazza frá árinu 1994. Lavazza er úrvalskaffi og fellur vel að mark- aðinum í dag. Fólk er orðið mun meðvitaðra um gæði kaffisins en áður var, jafnframt því sem kaffi- og veitingahús eru farin að bjóða upp á meiri fjölbreytni í kaffi. Lavazza er yfir 100 ára gamalt fyrirtæki með breiða línu í kaffi og hefur fyrirtækið verið að versla við sömu kaffiræktendur í 100 ár. Það sem skiptir aðalmáli er að kaffi haldi alltaf sömu gæðum, sé ekki misgott, og Lavazza leggur mikla áherslu á það. Lavazza hefur einnig farið út í að framleiða kaffivélar, Lavazza Blue, með góðum árangri og seljum við þær nú hér á landi. Hafa þessar kaffivélar vakið mikla athygli fyrir gæði, hönnun og hversu auðveldar þær eru í notkun. Ein gerðin er Lavazza Blue LB1000, sem er nútímaleg, einföld og fáguð. Vélin er ekki eingöngu ætluð fyrir venjulegt kaffi. Á vélinni er flóunarstútur og því leikur einn að laga cappuccino, caffé latte og aðra slíka kaffidrykki.“ Jón Gestur telur þær breytingar á kaffivenjum að fólk geri meiri kröfur til kaffis megi rekja til þess að veitingastaðir leggja orðið mikið upp úr að bjóða upp á gott kaffi: „Þegar fólk fær gott kaffi á kaffihúsum þá vill það einnig geta fengið slíkt kaffi heima hjá sér og Lavazza Blue kaffivélin svarar þessum þörfum og sá sem notar hana á ekki að geta klúðrað kaffinu sínu. Við höfum mikið selt af þessum kaffivélum inn í fundarherbergi, skrifstofur og svo inn á heimilin.“ Karl K. Karlsson er einnig með svissneskar Impressa kaffivélar í miklu úrvali: „Stærstu vélarnar eru fyrir veitingastaði en einnig er að finna minni vélar sem passa vel í eldhúsið. Impressa kaffivélarnar eru alsjálfvirkar, stutt er á einn hnapp, þá malar vélin sjálf kaffið og skilar tilbúnu espresso kaffi í bollann á einungis 30 sekúndum, með hámarks árangri. Karl K. Karlsson ehf. Karl K. Karlsson ehf. Skútuvogi 5 -104 Reykjavík / Sími: 540 9000 / Fax: 540 9040 / Draupnisgata 4 / 603 Akureyri Pöntunarsími: 540 9000 / E-mail: lavazzablue@karlsson.is / Heimasíða á Íslandi: www.lavazzablue.is Lavazza BLUE á Íslandi, sýningarsalur og þjónusta: Lavazza BLUE LB2000, sem hönnuð er af Pininfarina, hentar fullkomlega inn á heimili og litlar rekstrareiningar enda nútímaleg, einföld, fáguð og hljóðlát. Vélin er ekki eingöngu ætluð fyrir venjulegt kaffi; á vélinni er flóunarstútur og því leikur einn að laga cappuccino, caffé latte og aðra slíka kaffidrykki. Pininfarina er dótturfyrirtæki Ferrari. Vatnstankur: 1,4 lítrar • Efni: ABS • Rafmagn: 230V 50 Hz • Málafl: 1050 W • Hentar eingöngu fyrir Lavazza BLUE hylki sem hafa 18 mánaða geymsluþol • Mjög einföld í notkun, einungis einn stýritakki • Flóunarstútur Einfaldar ábendingar um áfyllingu vatns, þegar tæma þarf affall o.þ.h. Stærð: Breidd: 27,5 cm • Hæð: 36,5 cm • Dýpt: 29 cm • Þyngd: 10 kg Lavazza BLUE LB2000 F í t o n / S Í A Þegar fólk fær gott kaffi á kaffihúsum þá vill það einnig geta fengið slíkt kaffi heima hjá sér og Lavazza Blue kaffivélin svarar þessum þörfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.