Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 95

Frjáls verslun - 01.03.2008, Side 95
lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 95 Æskumyndin er af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur alþingis manni. Hún segist líklega hafa verið sex ára þegar myndin var tekin í jólaboði. „Eins og flestir krakkar á þessum aldri var ég enda- laust úti í leikjum með krökk- unum í hverfinu. Ég var líka mikill bókaormur, las allt sem ég komst í og stundaði bókabílinn mikið. Ég var fljót að læra að lesa og fyrir 10 ára aldur hafði ég lesið Guðrúnu frá Lundi og bækur Margit Ravn sem segja frá ástum og ævintýrum ungs fólks á stríðsárunum í Noregi. Bækurnar um Hjalta litla eftir Stefán Jónsson voru þó í sérstöku uppáhaldi.“ Æskumyndin Bryndís Hlöðversdóttir, aðstoð- arrektor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst, býr í Borgarnesi svo að stutt er í fallega náttúru bæði frá heimili og vinnustað. Hún á íslenskan fjárhund sem heitir Vaskur og hún tekur hann gjarnan með sér í gönguferðir. „Ég fer í lengri göngur upp á fjöll eða uppi á hálendinu á sumrin,“ segir Bryndís. Þess má geta að hún á sumar- hús í Hnappadal og þar eru aldeilis tækifærin til að fara í göngutúra í fallegri náttúru. Bryndís er búin að skipuleggja ferð í sumar með vinum sínum á því svæði. „Þetta er dágóður hópur sem hefur farið í fjall- göngur nokkur ár í röð.“ Þá er búið að skipuleggja veiðiferð við Svarthöfða sem er við Hvítá í Borgarfirði, en Svarthöfði er með fallegri og friðsælli stöðum sem maður kemur á. „Mér finnst útivera gefa mér mikla orku en ef mann vantar orku og andlega hvíld þá er gott að fara í göngutúr út í náttúruna.“ Bryndís ætlar með 10 ára tvíburasonum sínum í tveggja vikna ferð til Krítar í sumar. „Ég pantaði ferðina einn óveð- ursdaginn í janúar.“ Bryndís Hlöðversdóttir. „Mér finnst útivera gefa mér mikla orku en ef mann vantar orku og andlega hvíld þá er gott að fara í göngutúr út í náttúruna.“ Útivera: Gefur orku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.