Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 234

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 234
234 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 Spakleg orð kvenna um hitt kynið. UMSJÓN: PÁLL BJARNASON Karlmenn kunna ekki að skammast sín. Ég er viss um að þeir myndu halda áfram að glápa á mig þó að ég væri allsber. Anita Ekberg Ég hef enn ekki heyrt karlmann spurðan að því hvernig hann fari að því að sameina hjónaband og starfsframa. Gloria Steinem Karlmenn stela fyrsta kossinum, sárbæna um þann næsta, heimta þann þriðja, þiggja þann fjórða – og umbera alla kossa eftir það. Helen Rowland Treystu aldrei eiginmanni sem er víðs fjarri eða piparsveini sem er of nærri. Helen Rowland Mér líkar vel við Frakka því að jafnvel þegar þeir móðga mann gera þeir það svo kurteislega. Josephine Baker Fornleifafræðingur eru besti eiginmaður sem kona getur fengið. Því eldri sem hún verður þeim mun meiri áhuga hefur hann á henni. Agatha Christie Þegar karlmaður fer sínu fram er hann ákveðinn, þegar kona fer sínu fram er hún frekja. Bette Davis Ég giftist Þjóðverja. Á hverju kvöldi var ég í hlutverki Póllands í seinni heimsstyrjöld- inni. Bette Midler Menn segja að konur tali of mikið. Þá ættu þeir að vita að málþóf á þingi var fundið upp af karlmönnum. Clare Booth Luce Það er ekki mikil list að veiða karlmann í net konu. En það er mikil list að telja honum trú um að hann sé frjáls í netinu. Colette Varið ykkur á manni sem segist styðja kvenfrelsisbaráttu. Hann ætlar sér að hætta að vinna. Erica Jong Hjónaband er góð stofnun, en ég er ekki tilbúin að leggjast inn á stofnun. Mae West Guð skapaði manninn á undan konunni. Ég hef sama háttinn á þegar ég skrifa, ég geri fyrst uppkast. Karen Blixen Engin leið er að fá mann til að standa við það sem hann hefur sagt ef hann er ást- fanginn, drukkinn eða í pólitík. Shirley McLaine Flestar konur reyna að breyta mönnum sínum og þegar þær hafa breytt þeim, þola þær þá ekki lengur. Marlene Dietrich Við konur þörfnumst fegurðar til þess að karlarnir elski okkur og heimsku til þess að við getum elskað þá. Coco Chanel Það eru ekki mennirnir í lífi mínu sem skipta máli heldur lífið í mönnunum mínum. Mae West Karlmenn kunna ekki að skammast sín ... ‘07 70ÁR Á FLUGI W W W. I C E L A N DA I R . I SFerðaávísun gildir Frjáls verslun 210x275mm ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 81 06 0 6 /0 7 Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki. HLUNNINDI SEM FYRIRTÆKJASAMNINGUR VEITIR: • Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki. • Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn - alla daga ársins. • Afsláttur sem býðst á fargjöldum til áfangastaða Icelandair og sérkjör á tengifargjöldum. • Sveigjanlegri fargjaldaskilmálar. • Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum. + Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is ER ÞITT FYRIRTÆKI MEÐ SAMNING?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.