Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 20

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 20
20 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 s t j ó r n u n Hulda Dóra Styrmisdóttir er stjórnarformaður í Nýja Kaupþingi banka. Hún hefur kennt námskeiðið Konur og stjórnun við viðskiptafræði- deild Háskólans í Reykjavík. H ulda Dóra Styrmisdóttir, stjórnarformaður Nýja Kaupþings banka, segir að hún verði vör við áhyggjur margra kvenna af því að þegar koma muni að sölu fyr- irtækja sem bankar þurfa að taka yfir, verði þau seld til „gamalla vina og kunningja“. „Mín svör við þeim áhyggjum hafa verið á einn veg: Fyrirtækin verða seld þeim sem hafa á þeim áhuga og vilja og getu til að kaupa þau,“ segir Hulda. „Það er áhættusamt að kaupa fyrirtæki og kaupendur verða að vera tilbúnir til að taka þá áhættu.“ Hulda Dóra segir að konur sem hafa áhuga á að kaupa fyrirtæki – og hafa hingað til ekki talist til „gamalla vina og kunn- ingja“ – þurfi einfaldlega að láta af sér vita og fylgja sínum áhuga eftir. „Á næstu mánuðum munu skapast tækifæri til að breyta til frambúðar landslagi íslensks atvinnulífs – og ég skora á konur að grípa það tækifæri,“ segir hún. Þegar miklar hræringar eiga sér stað – og þegar það sem áður voru viðteknar venjur eru það ekki lengur – skapast tækifæri fyrir þá sem þora að stíga fram, taka ábyrgð og áhættu. „Íslenskt viðskiptalíf hefur, þrátt fyrir mikla siglingu og breytingu á háttum und- anfarin ár, verið mjög staðnað að því leyti að konur hafa átt þar erfitt uppdráttar, þrátt fyrir framúrskarandi menntun og víðtæka reynslu. Mynd: geir ólafsson „konur og karlar eru eins og tveir fætur – þau þurfa hvort á öðru að halda til að komast áfram.“ Bjóða konur í ríkisfyrirtækin?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.