Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 52

Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 52
52 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 HEILSUGÆSLA HULDA GUNNLAUGSDÓTTIR, forstjóri Landspítalans. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í krepp- unni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Fjárhagsáætlun LSH er ákveðin á hverju ári af Alþingi og verður LSH að laga sig að því. Í fjár- hagsáætlun 2009 höfum við sett það markmið að halda við þjónustustigi (þ.e. fjölda sem fær meðferð og hjúkrun) og gæðum og að hafa uppsagnir með minnsta móti. LSH fékk minni fjárlög 2009, um sem nemur 2,8 milljörðum króna. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveifl- unni fyrir þitt fyrirtæki? Nei, sem nýr forstjóri mundi ég gera það sama, bara í annarri forgangsröðun. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnu- lífið við? Að farið verði í stórar framkvæmdir sem skapa atvinnu í fleiri ár, svo sem byggingu nýs háskóla- sjúkrahúss og skapa 100 störf strax við hönnun 2010 (arkitektar og verkfræðingar). Við alla framkvæmd- ina munu vinna um 600 starfsmenn og ársverk á árunum 2011–2016 verða um 3300. Innlendur hluti framkvæmdakostnaðar er 75%. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnu- lífið við? Það verður skorið mjög mikið niður í ríkisrekstri, það getur þýtt minni þjónusta og uppsagnir. Hér verða allir að sætta sig við forgangsröðun; pólitísk sjón- armið verða að víkja fyrir hagræðingu og því sem er best fyrir heildina. Framtíðin í sex orðum? Tryggjum framtíðina fyrir börn okkar og barnabörn.  Hulda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Landspítalans.  Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns og stjórnarmaður í Sjóvá.  Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns og stjórnarmaður í Sjóvá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.