Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9
k o n u r s e m n æ s t r á ð e n d u r
Heildarfj. Konur sem
Nafn fyrirtækis Næstráðandi næstráð. næstráð.
Eykt ehf. Halldóra Einarsdóttir 2 1
Íslensk-ameríska ehf Helga B. Helgadóttir 4 1
Þorbjörn hf. 5 0
Vinnslustöðin hf. Andrea Elín Atladóttir 5 1
Sláturfélag Suðurlands svf. Gréta Björg
Blængsdóttir
3 2
ÞG-Verktakar ehf Helen Neely, Margrét
Guðrún Jónsdóttir
2 2
Vísir hf. 2 0
Mannvit hf. Svava Bjarnadóttir,
Drífa Sigurðardóttir
5 2
Happdrætti Háskóla Íslands Alma Jónsdóttir,
Steinunn Björnsdóttir
4 2
Ferðaskrifstofa íslands ehf Margrét Helgadóttir,
Birna Guðmundsdóttir,
Kristjana Jónsdóttir
5 3
Skinney - Þinganes hf. Guðrún Ingólfsdóttir 4 1
Icepharma hf. Björg Dan
Róbertsdóttir, Edda
Blumenstein, Margrét
Guðmundsdóttir
7 3
Miklatorg hf. (IKEA) Elsa Heimisdóttir,
Snjólaug
Aðalgeirsdóttir,
Auður Gunnarsdóttir,
Svanborg
Kjartansdóttir, Þórunn
Pétursdóttir
10 5
Rammi hf (Þormóður r.) 2 0
Johan Rönning hf. Ragna Hafsteinsdóttir 5 1
Árvakur hf. - Morgunblaðið Sigríður Hrólfsdóttir 1 1
IMG-Capacent Alma Guðmundsdóttir 5 1
Bernhard ehf. (Honda) 3 0
Atafl hf. Rósa Ingvarsdóttir 4 1
Gámaþjónustan hf. 3 0
Agustson ehf. 3 0
Atlantsolía ehf. 1 0
Opin Kerfi ehf. María
Ingimundardóttir
4 1
Norðlenska matborðið ehf. Jóna Jónsdóttir 5 1
MP Fjárfestingarbanki hf. 3 0
KPMG Endurskoðun hf. Auður Ósk Þórisdóttir 3 1
Strætó bs. Bryndís I Eggertsdóttir 4 1
Eyrir Invest ehf. Margrét Jónsdóttir 1 1
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf 3 0
VBS Fjárfestingarbanki Helena Hilmarsdóttir 9 1
Loðnuvinnslan hf. 5 0
Heimur tímarita
Á ferð um Ísland
Á
ferð
u
m
ísla
n
d 09
ó k e y p i s f e r ð a h a n d b ó k
2009
www.66north.is
Þú mátt vera lengur
úti í 66°Norður.
Klæddu þig vel
No. 3 . 2009 May - June Your Fr ee Copy
A
T
L
A
N
T
I
C
A
M
A
Y
- J
U
N
E
2
0
0
9
Hot Spot Reykjavík · Proud and Powerful
Flea Market Food · Feel Free
WELCOME TO ICELAND
Your Free Copy
I C E L A N D
I&I
Issues and Images
4 • 2008
ISK 899
USD 7.50
DKK 89
2008
COFFEE TALK
OPPORTUNE KNOCKS
A PAINTER’S WALK
HOT DOG STAND
BÆJARINS BESTU
HAS OPERATED
SINCE 1937 AND
SURVIVED
EVERYTHING.
IT’S THE NATION’S
MOST POPULAR
FILLING STATION.
IC
ELA
N
D
R
EV
IEW
V
O
LU
M
E 46 ISSU
E 4 D
EC
EM
BER
W
IN
T
ER
2008 M
O
N
EY
T
R
O
U
BLE
46.04 2008
PARADISE LOST
ICELAND’S
FINANCIAL
COLLAPSE
DOG
DAYS
0
0
5
6
6
9
8
2
2
6
3
9
0
4
1.tbl.2009
verð 850 kr.
s
k
y
Dreift til áskrifenDa frjálsrar Verslunar
taktu skÝ heim
Olga
Clausen
kjörræðismaður
Íslands Í mÍlanó
Ástin
og
Ítalía
ÁNING ACCOMMODATIONÜBERNACHTUNGSORTE
GISTISTAÐIR
Á
N
IN
G
2
0
0
8
TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE
SUNDLAUGAR - SWIMMING POOLS - SCHWIMMBÄDER
2008We offer fabulous day tours to over 100 destinations in Iceland.
You can book our tours through our online
reservation system www.grayline.is
Höfðatún 12 · 105 Reykjavík · Tel.: +354 540 1313 · Fax: +354 540 1310
www.grayline.is · iceland@grayline.is
G r a y L i n e i c e L a n d
Get the best view of Iceland
Heimur útgáfufélag, Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími 512 7575, www.heimur.is
FRJÁLS VERSLUN
3.–4. tbl. 2009
70 ÁRA AFM
Æ
LI FRJÁLSRAR VERSLUN
AR
3.- 4. TBL. 2009 - VERÐ 949,- M/VSK - ISSN 1017-3544
STOFNUÐ 1939
Frjáls verslun
– hluti af Heimsveldinu
30. janúar 2009
5. tölublað
27. árgangur
ISSN 1021-8483
1Samþjöppun á matvörumarkaði er
mikil og eykur hættu á
markaðsmisnotkun.
Nokkrir kostir
eru hugsanlegir í
gjaldeyrismálum
þjóðarinnar.
Áframhaldandi
rekstur krónunnar
sjálfrar virðist vera
versti kosturinn.
Hafði Fjármálaeftirlitið
tíma til þess gæta þess að
skilyrði við kaup Lands-
bankans væru uppfyllt?
3
Vikurit um viðskipti og efnahagsmál
V í s b e n d i n g • 5 . t b l . 2 0 0 9 1
Á undanförnum árum hafa þrjár verslunarkeðjur náð yfirgnæfandi hlutdeild í matvörumarkaði
á Íslandi. Mikið hefur verið um það
rætt hvaða áhrif þetta hafi á samkeppni
á markaði. Árið 2005 ætlaði Krónan
að styrkja markaðshlutdeild sína
með verðlækkunum. Hagaverslanir
brugðust við af fullri hörku. Frægt
var að mjólkurlítrinn var seldur á eina
krónu. Öllum var ljóst að með þessu var
hann seldur langt undir kostnaðarverði
og í kjölfarið voru Hagar kærðir til
Samkeppniseftirlitsins fyrir misnotkun
á markaðsráðandi stöðu. Úrskurður í
desember 2008 var á þá leið að fyrirtækið
hefði brotið af sér og það var sektað um
liðlega 300 milljónir króna. Í kjölfarið
lýsti stofnandi Bónuss því yfir að
sektirnar myndu lenda á neytendum í
hærra vöruverði. Þessi yfirlýsing og málið
allt vekur menn til umhugsunar um stöðu
á matvörumarkaði. Geta Hagafyrirtækin
í ljósi sterkrar stöðu sinnar óhrædd
hækkað verð þannig að 300 milljónir
króna í sektir séu ekki greiddar af
eigendum heldur neytendum?
Breyttir tímar
Kaupmaðurinn á horninu er að mestu
hættur sínum rekstri þó að dæmi sé um
búðir sem reknar eru á einum stað. Þar má
nefna Fjarðarkaup og Melabúðina. Stóru
keðjurnar hafa um 85% af markaðinum.
Verslanir Baugs eða Haga (Bónus,
Hagkaup og 10-11) voru árið 2006 með
rétt tæpan helmingshlut á markaðinum,
Kaupás (Nóatún, Krónan, 11-11 og
Kjarval) hafði 21% og Samkaup um 14%
(sjá töflu á baksíðu). Það er athyglisvert
að markaðshlutdeild Hagabúðanna
hefur heldur styrkst á árunum frá
1995 til 2006 samkvæmt skýrslu
Samkeppniseftirlitsins um mjólkurmálið.
Á höfuðborgarsvæðinu jókst hlutdeildin
úr 55% í 58% en víða úti á landi hefur
styrkingin verið miklu meiri, einkum þar
Mikil samþjöppun í verslunarrekstri
2
framhald á bls. 4
4
sem Bónusverslanir hafa verið opnaðar
og keðjan náð mjög sterkri markaðs-
hlutdeild. Samkaupsverslanir náðu mest
um 8% hlutdeild á höfuðborgarsvæðinu
en voru með 6% árið 2006. Þeir sem
ekki eru hluti af þessum þremur keðjum
eru aðeins með 9% af matvöruverslun
á Reykjavíkursvæðinu. Ekki liggur
fyrir hvernig markaðurinn hefur þróast
undanfarin tvö ár en ætla má að hlut deild
lágvöruverslana hafi aukist að undan-
förnu. Niðurstaða eftirlitsins var að staða
Haga væri ráðandi á markaðinum.
Auk þess að líta á markaðshlutdeildina
má skoða fjárhagslegan styrk
fyrirtækjanna. Hagar eru hluti af
Baugssamsteypunni sem var lengst
af feiknasterk. Forráðamenn Haga
töldu í athugasemdum sínum til
Samkeppnisstofnunar að ekki mætti
horfa á móðurfélagið. Í andmælum
Haga segir að þrátt fyrir að Baugur
sé einn helsti eigandi að Högum sé
Baugur ekki í þeirri stöðu að geta fært
fjármuni frá fjárfestingarverkefnum
64
Mynd 15: Yfirlit yfir markaðshlutdeild á landinu öllu árið 2005 og 2006
Eins og sjá má af yfirlitskortinu hafa Hagar mikla yfirburði í markaðshlutdeild á
nær öllum landssvæðum sem skilgreind hafa verið sem sérstakir markaðir í máli
þessu. Versla ir Sa kaupa ru þó a.m.k. enn sem komið er, öflugar víða á
landsbyggðinni en tiltölulega veikar á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við
verslanir Haga og Kaupáss. Hlutdeild annarra keppinauta er minni.
Ei s og fjallað er um hér að framan getur staðsetning matvöruverslana haft mikla
þýðingu við mat á því hversu mikil ítök þær hafa á markaðnum í næsta nágrenni
við sig. Verslanir Bónuss eru staðsettar í öllum helstu landshlutum og
aðgengilegar meirihluta landsmanna. Verslanir Bónuss hafa verið skilgreindar sem
l gvöruverðsverslanir og eru eins og áður segir sniðnar til þess að þjóna
neytendum fyrir stórinnkaup. Eru neytendur því tilbúnir að ferðast lengri
vegalengdir en ella þegar þeir gera innkaup í slíkum verslunum.
Ljóst er í samkeppnisrétti að svonefnd breiddarh gkvæmni (e. economy of scope)
getur rennt stoðum undir að fyrirtæki sé í markaðsráðandi stöðu, sbr. úrskurð
áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 Icelandair ehf. gegn
Samkeppniseftirlitinu. Í því sambandi skiptir máli að Hagar reka víða um landið,
eins og fram hefur komið, verslanakeðjur sem falla í alla flokka þeirra
verslunarforma sem er að finna á markaðnum. Þá reka Hagar einnig fjölda
verslana á öðrum mörkuðum, s.s. tískuvörumörkuðum. Þessir þættir eru
mikilvægur hluti efnahagslegs styrkleika Haga enda felst í þeim m.a. töluverð
breiddarhagkvæmni. Breiddarhagkvæmni fæst þegar fyrirtæki nær að nota sömu
framleiðslutæki til þess að framleiða fleiri en eina afurð og þannig dreifa föstum
kostnaði á fleiri einingar. Í matvöruverslunarrekstri er afurðin sem um ræðir
þjónusta við neytendur á sviði dagvöruinnkaupa. Með því að staðsetja verslanir
sínar, sem geta sinnt öllum dagvöruþörfum neytenda, í öllum stærstu byggðum
Mynd: Markaðshlutdeild eftir landssvæðum árið 2006.
Heimild: Samkeppniseftirlitið.
Geta Hagafyrirtækin í ljósi sterkrar stöðu sinnar
óhrædd hækkað verð þannig að 300 milljónir
króna í sektir sé ekki greiddar af eigendum
heldu neyt ndum?