Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 k o n u r s e m n æ s t r á ð e n d u r Heildarfj. Konur sem Nafn fyrirtækis Næstráðandi næstráð. næstráð. Eykt ehf. Halldóra Einarsdóttir 2 1 Íslensk-ameríska ehf Helga B. Helgadóttir 4 1 Þorbjörn hf. 5 0 Vinnslustöðin hf. Andrea Elín Atladóttir 5 1 Sláturfélag Suðurlands svf. Gréta Björg Blængsdóttir 3 2 ÞG-Verktakar ehf Helen Neely, Margrét Guðrún Jónsdóttir 2 2 Vísir hf. 2 0 Mannvit hf. Svava Bjarnadóttir, Drífa Sigurðardóttir 5 2 Happdrætti Háskóla Íslands Alma Jónsdóttir, Steinunn Björnsdóttir 4 2 Ferðaskrifstofa íslands ehf Margrét Helgadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Kristjana Jónsdóttir 5 3 Skinney - Þinganes hf. Guðrún Ingólfsdóttir 4 1 Icepharma hf. Björg Dan Róbertsdóttir, Edda Blumenstein, Margrét Guðmundsdóttir 7 3 Miklatorg hf. (IKEA) Elsa Heimisdóttir, Snjólaug Aðalgeirsdóttir, Auður Gunnarsdóttir, Svanborg Kjartansdóttir, Þórunn Pétursdóttir 10 5 Rammi hf (Þormóður r.) 2 0 Johan Rönning hf. Ragna Hafsteinsdóttir 5 1 Árvakur hf. - Morgunblaðið Sigríður Hrólfsdóttir 1 1 IMG-Capacent Alma Guðmundsdóttir 5 1 Bernhard ehf. (Honda) 3 0 Atafl hf. Rósa Ingvarsdóttir 4 1 Gámaþjónustan hf. 3 0 Agustson ehf. 3 0 Atlantsolía ehf. 1 0 Opin Kerfi ehf. María Ingimundardóttir 4 1 Norðlenska matborðið ehf. Jóna Jónsdóttir 5 1 MP Fjárfestingarbanki hf. 3 0 KPMG Endurskoðun hf. Auður Ósk Þórisdóttir 3 1 Strætó bs. Bryndís I Eggertsdóttir 4 1 Eyrir Invest ehf. Margrét Jónsdóttir 1 1 Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf 3 0 VBS Fjárfestingarbanki Helena Hilmarsdóttir 9 1 Loðnuvinnslan hf. 5 0 Heimur tímarita Á ferð um Ísland Á ferð u m ísla n d 09 ó k e y p i s f e r ð a h a n d b ó k 2009 www.66north.is Þú mátt vera lengur úti í 66°Norður. Klæddu þig vel No. 3 . 2009 May - June Your Fr ee Copy A T L A N T I C A M A Y - J U N E 2 0 0 9 Hot Spot Reykjavík · Proud and Powerful Flea Market Food · Feel Free WELCOME TO ICELAND Your Free Copy I C E L A N D I&I Issues and Images 4 • 2008 ISK 899 USD 7.50 DKK 89 2008 COFFEE TALK OPPORTUNE KNOCKS A PAINTER’S WALK HOT DOG STAND BÆJARINS BESTU HAS OPERATED SINCE 1937 AND SURVIVED EVERYTHING. IT’S THE NATION’S MOST POPULAR FILLING STATION. IC ELA N D R EV IEW V O LU M E 46 ISSU E 4 D EC EM BER W IN T ER 2008 M O N EY T R O U BLE 46.04 2008 PARADISE LOST ICELAND’S FINANCIAL COLLAPSE DOG DAYS 0 0 5 6 6 9 8 2 2 6 3 9 0 4 1.tbl.2009 verð 850 kr. s k y Dreift til áskrifenDa frjálsrar Verslunar taktu skÝ heim Olga Clausen kjörræðismaður Íslands Í mÍlanó Ástin og Ítalía ÁNING ACCOMMODATIONÜBERNACHTUNGSORTE GISTISTAÐIR Á N IN G 2 0 0 8 TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE SUNDLAUGAR - SWIMMING POOLS - SCHWIMMBÄDER 2008We offer fabulous day tours to over 100 destinations in Iceland. You can book our tours through our online reservation system www.grayline.is Höfðatún 12 · 105 Reykjavík · Tel.: +354 540 1313 · Fax: +354 540 1310 www.grayline.is · iceland@grayline.is G r a y L i n e i c e L a n d Get the best view of Iceland Heimur útgáfufélag, Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími 512 7575, www.heimur.is FRJÁLS VERSLUN 3.–4. tbl. 2009 70 ÁRA AFM Æ LI FRJÁLSRAR VERSLUN AR 3.- 4. TBL. 2009 - VERÐ 949,- M/VSK - ISSN 1017-3544 STOFNUÐ 1939 Frjáls verslun – hluti af Heimsveldinu 30. janúar 2009 5. tölublað 27. árgangur ISSN 1021-8483 1Samþjöppun á matvörumarkaði er mikil og eykur hættu á markaðsmisnotkun. Nokkrir kostir eru hugsanlegir í gjaldeyrismálum þjóðarinnar. Áframhaldandi rekstur krónunnar sjálfrar virðist vera versti kosturinn. Hafði Fjármálaeftirlitið tíma til þess gæta þess að skilyrði við kaup Lands- bankans væru uppfyllt? 3 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V í s b e n d i n g • 5 . t b l . 2 0 0 9 1 Á undanförnum árum hafa þrjár verslunarkeðjur náð yfirgnæfandi hlutdeild í matvörumarkaði á Íslandi. Mikið hefur verið um það rætt hvaða áhrif þetta hafi á samkeppni á markaði. Árið 2005 ætlaði Krónan að styrkja markaðshlutdeild sína með verðlækkunum. Hagaverslanir brugðust við af fullri hörku. Frægt var að mjólkurlítrinn var seldur á eina krónu. Öllum var ljóst að með þessu var hann seldur langt undir kostnaðarverði og í kjölfarið voru Hagar kærðir til Samkeppniseftirlitsins fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Úrskurður í desember 2008 var á þá leið að fyrirtækið hefði brotið af sér og það var sektað um liðlega 300 milljónir króna. Í kjölfarið lýsti stofnandi Bónuss því yfir að sektirnar myndu lenda á neytendum í hærra vöruverði. Þessi yfirlýsing og málið allt vekur menn til umhugsunar um stöðu á matvörumarkaði. Geta Hagafyrirtækin í ljósi sterkrar stöðu sinnar óhrædd hækkað verð þannig að 300 milljónir króna í sektir séu ekki greiddar af eigendum heldur neytendum? Breyttir tímar Kaupmaðurinn á horninu er að mestu hættur sínum rekstri þó að dæmi sé um búðir sem reknar eru á einum stað. Þar má nefna Fjarðarkaup og Melabúðina. Stóru keðjurnar hafa um 85% af markaðinum. Verslanir Baugs eða Haga (Bónus, Hagkaup og 10-11) voru árið 2006 með rétt tæpan helmingshlut á markaðinum, Kaupás (Nóatún, Krónan, 11-11 og Kjarval) hafði 21% og Samkaup um 14% (sjá töflu á baksíðu). Það er athyglisvert að markaðshlutdeild Hagabúðanna hefur heldur styrkst á árunum frá 1995 til 2006 samkvæmt skýrslu Samkeppniseftirlitsins um mjólkurmálið. Á höfuðborgarsvæðinu jókst hlutdeildin úr 55% í 58% en víða úti á landi hefur styrkingin verið miklu meiri, einkum þar Mikil samþjöppun í verslunarrekstri 2 framhald á bls. 4 4 sem Bónusverslanir hafa verið opnaðar og keðjan náð mjög sterkri markaðs- hlutdeild. Samkaupsverslanir náðu mest um 8% hlutdeild á höfuðborgarsvæðinu en voru með 6% árið 2006. Þeir sem ekki eru hluti af þessum þremur keðjum eru aðeins með 9% af matvöruverslun á Reykjavíkursvæðinu. Ekki liggur fyrir hvernig markaðurinn hefur þróast undanfarin tvö ár en ætla má að hlut deild lágvöruverslana hafi aukist að undan- förnu. Niðurstaða eftirlitsins var að staða Haga væri ráðandi á markaðinum. Auk þess að líta á markaðshlutdeildina má skoða fjárhagslegan styrk fyrirtækjanna. Hagar eru hluti af Baugssamsteypunni sem var lengst af feiknasterk. Forráðamenn Haga töldu í athugasemdum sínum til Samkeppnisstofnunar að ekki mætti horfa á móðurfélagið. Í andmælum Haga segir að þrátt fyrir að Baugur sé einn helsti eigandi að Högum sé Baugur ekki í þeirri stöðu að geta fært fjármuni frá fjárfestingarverkefnum 64 Mynd 15: Yfirlit yfir markaðshlutdeild á landinu öllu árið 2005 og 2006 Eins og sjá má af yfirlitskortinu hafa Hagar mikla yfirburði í markaðshlutdeild á nær öllum landssvæðum sem skilgreind hafa verið sem sérstakir markaðir í máli þessu. Versla ir Sa kaupa ru þó a.m.k. enn sem komið er, öflugar víða á landsbyggðinni en tiltölulega veikar á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við verslanir Haga og Kaupáss. Hlutdeild annarra keppinauta er minni. Ei s og fjallað er um hér að framan getur staðsetning matvöruverslana haft mikla þýðingu við mat á því hversu mikil ítök þær hafa á markaðnum í næsta nágrenni við sig. Verslanir Bónuss eru staðsettar í öllum helstu landshlutum og aðgengilegar meirihluta landsmanna. Verslanir Bónuss hafa verið skilgreindar sem l gvöruverðsverslanir og eru eins og áður segir sniðnar til þess að þjóna neytendum fyrir stórinnkaup. Eru neytendur því tilbúnir að ferðast lengri vegalengdir en ella þegar þeir gera innkaup í slíkum verslunum. Ljóst er í samkeppnisrétti að svonefnd breiddarh gkvæmni (e. economy of scope) getur rennt stoðum undir að fyrirtæki sé í markaðsráðandi stöðu, sbr. úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2007 Icelandair ehf. gegn Samkeppniseftirlitinu. Í því sambandi skiptir máli að Hagar reka víða um landið, eins og fram hefur komið, verslanakeðjur sem falla í alla flokka þeirra verslunarforma sem er að finna á markaðnum. Þá reka Hagar einnig fjölda verslana á öðrum mörkuðum, s.s. tískuvörumörkuðum. Þessir þættir eru mikilvægur hluti efnahagslegs styrkleika Haga enda felst í þeim m.a. töluverð breiddarhagkvæmni. Breiddarhagkvæmni fæst þegar fyrirtæki nær að nota sömu framleiðslutæki til þess að framleiða fleiri en eina afurð og þannig dreifa föstum kostnaði á fleiri einingar. Í matvöruverslunarrekstri er afurðin sem um ræðir þjónusta við neytendur á sviði dagvöruinnkaupa. Með því að staðsetja verslanir sínar, sem geta sinnt öllum dagvöruþörfum neytenda, í öllum stærstu byggðum Mynd: Markaðshlutdeild eftir landssvæðum árið 2006. Heimild: Samkeppniseftirlitið. Geta Hagafyrirtækin í ljósi sterkrar stöðu sinnar óhrædd hækkað verð þannig að 300 milljónir króna í sektir sé ekki greiddar af eigendum heldu neyt ndum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.