Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 79

Frjáls verslun - 01.05.2009, Síða 79
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 79 K Y N N IN G Plastprent hf. er leið-andi fyrirtæki í fram-leiðslu plastumbúða og plastfilma. Að sögn Þóru Grétu Þórisdóttur, fjármálastjóra Plast- prents, býður fyrirtækið plast- umbúðir og skyldar vörur til reksturs og endursölu: nýjustu aðferðir og tækni „Við leggjum mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar vörur og þjónustu sem mæta ströngustu kröfum um gæði og samkeppnishæft verð. Með þessi grunngildi að leiðarljósi höfum við kappkostað að nýta nýjustu aðferðir og tækni við framleiðsl- una. Auk þess er yfirlýst stefna okkar að vera stöðugt í farar- broddi hvað varðar vörugæði og þjónustu.“ endurnýting í hávegum höfð „Fyrirtæki sem starfa í plast- iðnaði hafa unnið markvisst að þróun á leiðum til endur- nýtingar á plasti og eru ýmsir möguleikar í boði í þeim efnum. Plastprent hefur í áraraðir endur- unnið plastúrgang sem til fellur í verksmiðjunni til framleiðslu á sorp- og burðarpokum. Það sem ekki er endurunnið hjá okkur er sent til Sorpu og fargað á öruggan og umhverfisvænan hátt. Við höfum jafnframt verið að þróa framleiðslu á pokum og plastfilmum úr lífbrjótanlegu efni sem unnið er úr maíssterkju og er spennandi verkefni til framtíðar.“ Átt þú góð ráð handa konum sem hafa áhuga á stjórn- unarstörfum hjá fyrirtækjum? „Já, að hafa trú á færni sinni og því sem þær eru að fást við, og láta sig málin varða. Annars tel ég mikilvæga eiginleika sérhvers stjórnanda felast í skýrri sýn, heilindum, hugrekki til að fram- kvæma og brennandi áhuga á viðfangsefninu.“ Hvaða augum lítið þið hjá Plastprenti á reksturinn um þessar mundir? „Því er ekki að neita að rekstrar- umhverfið er erfitt í dag og mikil áskorun að stýra fyrir- tækjum. Á móti kemur að við erum með gott starfsfólk sem er tilbúið til að leggja hart að sér með okkur – það þarf kraft og þor þegar á móti blæs. Við höfum einsett okkur að vinna vel úr því sem til er, hagræða og leita sóknarfæra sem spretta upp í breyttu umhverfi.“ Þóra Gréta Þórisdóttir, fjármálastjóri Plastprents. „Við leggjum mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar vörur og þjónustu á sam- keppnishæfu verði án þess að slá af ströngustu kröfum um gæði og fag- mennsku.“ STöÐUGT Í FARARBRODDI Í VöRUGÆÐUM OG ÞJÓNUSTU Plastprent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.