Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 101

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 101
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 101 K y n n in g Fyrir rúmu ári opnaði Hreyfing og Blue Lagoon Spa heilsulind í glæsilegu húsnæði í Glæsibæ. Hreyfing er ein þekktasta heilsurækt landsins og hefur notið mikilla vinsælda allt frá því Ágústa Johnson hóf rekstur þolfimistöðvar árið 1986. Stöðugur vöxtur í þessa rúmu tvo áratugi sýnir best ánægju viðskiptavinanna. Metnaður er lagður í að veita fyrsta flokks þjónustu og taka vel á móti fólki sem vill stunda heilsurækt og eiga notalegar stundir í Hreyfingu og Blue Lagoon spa. Aðstaðan í Glæsibæ er framúrskarandi, umhverfið fallegt og notalegt, þjónustan persónuleg og viðmótið hlýtt. Tækjasalur Hreyfingar er fyrsta flokks og lögð áhersla á að bjóða það besta sem völ er á í líkamsræktarstöðvum í dag. „Í Hreyfingu getur fólk á öllum aldri fundið fjölbreyttar leiðir til að stunda heilsurækt í fallegu og notalegu umhverfi. Hreyfing sérhæfir sig í hóp- þjálfun, bæði í opnum tímum og lokuðum námskeiðum fyrir konur og karla og geta flestir fundið eitthvað við sitt hæfi,“ segir Ágústa Johnson fram- kvæmdastjóri. Þolið eykst Árangursnámskeiðin, sérstök aðhaldsnámskeið, hafa vakið mikla athygli og árangur þátt- takenda verið mjög góður; 97,7% þátttakenda segja þau hafa uppfyllt eða farið framúr væntingum sínum og 99,5%! segjast mundu mæla með slíku námskeiði við aðra. „Ég finn hvernig þolið eykst með hverjum tímanum og auðveldara verður að gera æfing- arnar. Hlakka alltaf til að mæta,“ segir þátttakandi í árangurs- námskeiði. Annar bætir við að með þrotlausu púli, ánægju og svita hafi náðst sá árangur sem viðkomandi vænti. „Aðstaðan er til fyrirmyndar, umhverfið notalegt og starfsfólkið elskulegt. Þetta var akkúrat það sem ég þurfti til að koma mér af stað í áframhaldandi þjálfun. Líðanin er stórkostleg eftir tímana.“ Meðferðir með græðandi efnum Bláa lónsins má nú upp- lifa í Blue Lagoon spa í Glæsibæ því að Bláa Lónið hefur þróað spa-meðferðir og umhverfi sem byggir á náttúrulegum efnum og tengingu við náttúrulegt umhverfi Bláa lónsins. Meðferð- irnar eru ótæmandi uppspretta andlegrar og líkamlegrar orku að sögn þeirra sem reynt hafa. Viðskiptavinir nýta sér óspart útiaðstöðuna í Hreyfingu. Þar eru tveir heitir pottar, annar með hinum eftirsótta jarðsjó sem viðskiptavinir dásama mjög og þykir hafa mjög góð áhrif t.d. á húðina. Barnagæsla og skemmtileg veitingaaðstaða Í Hreyfingu er björt og skemmtileg matar- og kaffi- aðstaða. Þar má líta í blöð og tímarit, gæða sér á hollum og góðum veitingum og nýta sér nettengingu fyrir fartölv- una. Barnagæslan í Hreyfingu kemur sér vel fyrir marga. Þar eru barnanna gætt í öruggu, hreinu, fallegu og skemmtilegu umhverfi og ábyrgur starfs- maður leggur sig fram um að vinna áhugavert og þroskandi starf fyrir börnin. Séraðstaða er fyrir ungabörn sem geta þar verið í ró og friði frá eldri börnum. Allir starfsmenn barna- gæslunnar hafa lært að bregðast rétt við helstu slysum. „Í Hreyfingu getur fólk á öllum aldri fundið fjölbreyttar leiðir til að stunda heilsurækt í fallegu og nota- legu umhverfi.“ aÐstaÐa Og Árangur FraMÚrsKarandi Hreyfing Ágústa Johnson framkvæmdastjóri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.