Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 123

Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 123
lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 123 Jónína Benediktsdóttir, íþróttafræð- ingur og annar eigandi detox Jónínu Ben. í Mývatnssveit, reykjanesbæ og póllandi, lærði að synda þegar hún var fimm ára. Það kom þannig til að faðir hennar ákvað að læra að synda og þá vildi hún það líka. Hún fór að keppa í sundi tveimur árum síðar og næstu árin vann hún til ýmissa verðlauna. Jónína fer yfirleitt í sund á hverjum degi hvort sem hún er hér á landi eða í póllandi. á íslandi fer hún í jarðböðin í Mývatnssveit og í Vesturbæjarlaugina en í póllandi syndir hún í vatni nálægt þeim stað þar sem hún rekur fyrirtæki sitt. „Ég verð ómöguleg ef ég fer ekki í sund á hverjum degi,“ segir Jónína. „Það er mikill lækningamáttur í vatninu og ég endurnærist og fyllist krafti.“ Hún bendir á að gott sé að fara í heita pottinn og í sána en hún segir að í sána losni um þungmálma í líkamanum. eins og allir ættu að vita er nauðsynlegt að hreyfa sig reglulega. íþróttafræðingurinn segir: „líkaminn framleiðir efni sem hægt og rólega veldur eyðingu á heilbrigðum frumum en um er að ræða byrjunina á dauða- ferlinu. Við verðum að hreyfa okkur til að seinka öldrunarferlinu. Sund er líka huglægt en það skiptir máli að vera úti í ró og næði og stunda þar þessa íþrótt. Ég ráðlegg fólki að fara í sund. íslendingar eru heppnir að eiga þessa náttúruauð- lind.“ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi las síðast bókina the reader en búið er að gera kvikmynd eftir sögunni sem Þorbjörg Helga sá í kjölfarið. „Ég mæli með henni þó að í bókinni sé farið dýpra í málefnið. Það sem snart mig mest við lestur bókarinnar er að fjallað er um þá kynslóð í Þýskalandi sem segja má að hafi erft skömmina í kjölfar útrýmingarinnar á gyðingum í seinni heims- styrjöldinni. aðalpersónan er unglingur sem upplifir þessa skömm.“ Þorbjörg Helga segir að sagan sé skemmtileg þar sem fléttað er saman alls kyns pælingum í kjölfar áfalls sem heil þjóð upplifir. í dag er hún að lesa bók- ina Water for elephants eftir Sara gruen en hún fjallar um ungan dýralæknanema sem slæst í för með sirk- usfólki og annast dýrin sem tilheyra þeim sirkus. Þorbjörg Helga segir að bóklestur sé góð afþreying og að hún hvílist þá vel. Hún les mest skáldsögur og við val á bókum fer hún oft eftir erlendum ritdómum. í bóka- hillunni hennar er meðal annars að finna rómant- ískar bækur, spennusögur og vísindaskáldsögur. „Ég týni mér í öðru umhverfi við lestur góðrar bókar og fer að hugsa um aðra hluti. Það er mikil hvíld í því.“ áhugamálið læknIngamáttur vatnsIns Jónína Benediktsdóttir. „Það er mikill lækningamáttur í vatninu og ég endurnærist og fyllist krafti.“ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. „Ég týni mér í öðru umhverfi við lestur góðrar bókar og fer að hugsa um aðra hluti. Það er mikil hvíld í því.“ Bækurnar the reader og Water for elephants
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.